Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 75
svaesna og ískyggilega hjátrú“. Aftur a Þráneituðu menn þessir að færa Keisarafórnina og áttu því ekki annað skiliö en hegningu fyrir „ósveigjanleik °9 Þrákelkni". Meðan á rannsókn stóð, komst Plin- 'Us a3 ýmsu varðandi athafnir þessa ristna félags. Það var plagsiður fé- a9smanna að hittast ákveðinn viku- da9 mjög árla og syngjast á sálma til rists, ,,sem væri hann guð,“ og vinna e|Ö að þvf, ekki (eins og hann hefur ðreinilega búist við) að fremja ein- Vern andstyggilegan glæp, heldur Vert á móti að vera löghlýðnir: ekki stela né ræna, ekki svíkja, ekki drýgja er- Að því búnu setjast þeir saman , snaaoingi, borða saman ósköp ein- 'aida og meinlausa máltíð, segir land- J°rinn, og síðan ekki söguna meir. f Jelfur getur Plinius ekki gert sér þess ,u ia grein, hvað gerist á fundum krist- 'nna manna á sunnudögum, en vér ^Jaurn fljótlega að þar er um að ræða argt af því, sem vér nefnum há- essu nu til dags. Milljónir manna um J°rvaHan heim sóttu slíka athöfn á SUnnudaginn var. m Þetta var árið 112 e. Kr. Um sömu TaUnd'r var vinur Pliniusar, Cornelíus keC|tus, að skrifa sögu Rómaborgar ISsratímabilsinsÁ). Hann náði að mik^ Vi'5 veldistíma Nerós og brunann að u ■' ^0171' Þa® voru uppi raddir um’ jnu eisarinn sjálfur hefði komið eld- 0q Hj1.. af staö- Nú voru góð ráð dýr, fórn°9re^ian f°r sviPast um eftir innjarlaml:>i. til þess að skella á skuld- laJ, Iacitus segir, að þetta fórnar- U|_ afi fundist, þar sem var flokk- ’.hin',Tlanna’ ^ekktur undir nafninu lr kristnu", almennt fyrirlitinn af Rómverjum fyrir sakir einkennilegs athæfis. Hópur kristinna manna var því handtekinn og ákærður fyrir íkveikju. Margir voru teknir af lífi með svo andstyggilegum pyndingum, að hatur almennings snerist upp í samúð með hinum ólánsömu mönnum. Ekki virðist Tacítus hafa verið trúaður á sök hinna dæmdu, en lætur þess get- ið af mikilli grimmd, að þeir séu hvort sem er fjandsamlegir samfélaginu og hafi því ekki átt betra skilið. Hann kemst að því, að upphafsmaður hreyf- ingarinnar hafi verið afbrotamaður, sem tekinn var af lífi af Pontíusi Píla- tusi, landstjóra í Júdeu, fyrir um það bil 30 árum. Því miður batt dauði for- ingjans ekki enda á óhæfuna. Þessi „skaðvænlega hjátrú“ hafði blossað upp að nýju og breiðst út alla leið til Róms, en þar hafnar sig um síðir, seg- ir sagnaritarinn beiskur, hvers konar óþverri og aflægisháttur. Um það leyti er bruninn varð, voru áhangendur þessa ósiðar orðnir „óheyrilega fjöl- mennir“. Svo segir Tacítus, en trúlega ýkir hann hættuna, sem hann telur þjóðinni stafa af þessu fólki. En hér höfum vér þá loks frásögn af upphafi kristindómsins á þriðja eða fjórða tug fyrstu aldarinnar. Heimildamaðurinn er rómverskur sagnaritari, sem er að sama skapi áreiðanlegur, sem oss kann að virðast hann ógeðfelldur. Þessi reisa aftur á bak í tímann hef- ur nú teygt oss heim að mjög þýðing- armiklu tímabili í veraldarsögunni. Rómverska heimsveldið hafði nýlega séð dagsins Ijós unair stjórn Ágústus- ar keisara (en veldistími hans spannar einmitt punktinn, þegar ,,f. K.“ breytist í ,,e. Kr“). Þetta var ólítið stjórnmála- 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.