Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 61

Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 61
Hér hefur verið vikið að fjórum sviðum, sem mjög er rætt um, kirkju- frseðinni, einingarviðleitninni, veraldar- Quðfræðinni og afstæðiskenningunni Urn trúarbrögðin. En hvaðan er guð- fræði AK runnin? Nú er mjög hamrað a Þvf, að AK sé einmitt vettvangur Un9u kirknanna. Það eru fulltrúar Un9u kirknanna sjálfra, sem eru oft aráttumenn róttækra skoðana. Hvað ar um það að segja? Ég er sjálfur full- 0rnlega sannfærður um, að guðfræði AK frá upphafi til enda sé áberandi Vesturlenzkt fyrirbrigði, hvað sem líð- Ur hörundslit þeirra, sem berjast fyrir er|ni. Guðfræðingar ungu kirknanna afa ekki enn samið neina guðíræði, Sern menn eigi völ á gagnvart vest- r®num starfsbræðrum sínum. Menn eha til fanga í vopnabúr guðfræði og u9sjóna í Evrópu og Ameriku. Vér re'stumst til þess að tala um hug- SJ°nalega menningar-nýlendustefnu. UnSu kirkjurnar ^er verðum nú að fara að komast að ' Ursteðu. En fyrst er nauðsynlegt, 9erð sé full grein fyrir, við hvað er ’ Þegar talað er sífellt um „ungu s'r turnar“. Hér táknar það kirkjur, em hafa verið stofnaðar vegna kristni- sstarfs hinna gömlu og grónu vé na-' ^vr°pu °9 Ameríku. Það, sem lejr siaum í AK, eru í raun og sann- qu«f S°'TIU i<irkjulegu hefðir og sama hör ræ^'Je^a ^fstaða, hvað sem líður hanU;dslit °9 hvort sem fulltrúarnir eru hyq 3n ^ats'ns mii<ia eða héðan. Ég ekk^’ skynsarr|legt væri að tala e|ns eindregið um ungu kirkjurn- ar sem sérstaka heild í AK eins og gert heíur verið. Betra er að tala um stefn- ur í guðfræði og kirkjumálum, hvaðan sem þær eru runnar, enda líka á það að líta, að einmitt ungu kirkjurnar eru, tölulega séð, í meiri hluta þeirra kirkna, sem eru þátttakendur í AK, þó að þær ákvarðist enn af vestrænum hugsanaferli, bæði guðfræðilega og hugsjónalega. Til eru þróttmiklar kirkjur og kristni- boðssamtök, sem eru ekki þátttakend- ur í AK. Á sama hátt eru veigamiklar fylkingar ungra kirkna, sem eru utan samtakanna. Ekki verður rætt um þær hér, heldur aðeins vakin athygli á tilvist þeirra og að þær láta æ meira til sín taka, í sama mæli, sem róttækar stefnur ráða ferð- inni í æ ríkara mæli í AK. Ég er ekki í neinum vafa um, að ungu kirkjunum stafar mikil hætta af AK. Það fer ekki hjá því, að hin ákafa og langvinna dýrkun á virðingu sam- takanna hafi áhrif. Þetta verður þeim mikil freisting. Þegar guðfræðin verður bæði rót- tækari og afstæðari, koma brestir í grundvöll þess, að þær séu kirkjur Jesú Krists. Áherzlan á menningarhefð þeldökku þjóðanna veldur truflun og örvar menn til afstæðrar stöðu gagnvart öðrum trú- arbrögðum. Við þstta missir saitið kraft sinn. En þegar saltið dofnar, með hverju á þá að selta það? Þá er það til einskis framar nýtt, heldur er því kast- að út og það fótum troðið af mönnum. Hættuleg er líka hin ákafa tilhneig- ing til að gera kirkjuna að stofnun. Menn hallast þá að þeirri skoðun, að 59

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.