Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 49

Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 49
ao Kirkjurnar yrðu sjálfstæðar alveg frá byrjun. ^örir, eins og Karl Graul, Gustav ^arneck og Bruno Gutman, lögðu einni3 áherzlu á, að kristniboðið stefndi að því, að kirkjurnar hæíðu staðháttum. Kirkjurnar ættu að sam- e|nast menningu landa sinna, eftir því Sem föng væru á. bó var þeim það sameiginlegt, að ristniboðinu bæri að keppa að því að aróðursetja eða skipuleggja kirkjur e9 að þasr yrðu gerðar sjálfstæðar. essi hugsun er því ekki komin frá fa k|rkjuhreyfingunni. Fremur er hún °rsenda þess, hvílíku fylgi hún á að fa9na. Eins og fyrr segir leið langur tími, a ur en þessi hugsjón varð að veru- eika. þag taldist til undantekninga, sjálfstæðar kirkjur væru til fyrir eimsstyrjöldina fyrri, eins og t. d. mdungakirkjan í Kóreu. Um þær fy-ir var sjálfstæð kirkja óvenjulegt un^stæ®urnar til þessarar tregðu í þró- f meia mun fremur vera að finna í nrsendunum en því, að menn hafi t °rt viiia til þess að veita kirkjunum ug * fre|si. Flest kristniboðsfélög störf- ^ með þeim hætti, að þau báru alla veró^^ a sínum herðum allt frá önd- mál U’■ varÖandi stjórn og fjár- að kirkfunnar. Þetta leiddi til þess, ke f skiPula9sf°rm og fjárhags- ^ 1 voru ákvörðuð að vestrænni fyrir- nd. Þannig var t. d. fjárhagur víða ski ndvallaður a peningum, þó að vöru- á sPktaverzlun væri þar við lýði. Krafan kjrk'lpu,a9' °g fé var meiri en ungu SkiiUrnar risu undir í eigin mætti. Pu|agshættir stungu líka oft í stúf við það, sem tíðkaðist í viðkomandi þjóðfélagi. Eg skal nefna dæmi frá Madaga- askar. Frakkar höfðu lagt eyjuna undir sig árið 1895 og sært þjóðarvitund Gassa djúpu sári. Þeir höfðu verið auðmýktir í stjórnmálalegu tilliti. Árið 1903 var reynt að bæta þetta upp að vissu ieyti í kirkjumálum með því að leggja til, að lútherska kirkjan fengi sérstaka, sjálfstæða sýnódu. Þeir gerðu einnig tillögur um að reka sjálf- stætt kristniboðsstarf meðal heiðingja í landinu. LarsDahleaðalframkvæmda- stjóri, kom í heimsókn og hafnaði báð- um tillögunum. Um þessar mundir hvíldi bókstaflega allur kostnaður á kristniboðinu. Dahle var því þeirrar skoðunar, að kirkjan ætti fyrst að keppa að því að standa sjálf undir útgjöldum sínum, áður en þeir óskuðu eftir að eiga hlut að stjórn kirkjunnar. Hið sama varð uppi á teningnum varð- andi hugmyndina um að vinna að kristniboði. Það var fyrst um sinn verk- efni kristniboðsfélagsins (Norsk misj- onsselskap, NMS). Kirkjan varð fyrst að verða bjargálna. Það er enginn vandi að gagnrýna þessar ráöstafanir núna, en þá var þetta sjálfsögð afstaða. En furðu vek- ur, að þegar árið 1903 skyldi koma fram tillögur um sjálfstæða sýnódu á Madagaskar, enda studdu margir kristniboðar þessa tillögu. Þetta rætt- ist ekki fyrr en árið 1950. — Þannig verkuðu grundvallarsjónarmið Henry Venns í reynd. Þegar kirkjunni var sett það takmark að standa fjárhagslega á eigin fótum, neyddist hún til þess að hugsa stöðugt um sjálfa sig. Sjálfstæðismál kirknanna voru því 47

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.