Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 8
Sr. ÓLAFUR SKÚLASON, formaður Prestafélags íslands: k Prestafélag íslands sextíu ára Synoduserindi flutt í útvarpi 20. júní 1978 Veldur hver á heldur, er oft á tíðum sagt, þá um framkvæmdir einhverra verka er fjallað. Ekki má síður heim- færa orðtakið upp á viðhorf og af- stöðu. Flest er afstætt þeirra mála, sem um er fjallað, og ekki er unnt að alhæfa svo nokkurn hlut, að öllum sýnist hið sama, þegar hann er skoð- aður. Undir þetta fellur viðhorf til ald- urs, hvað er langt og hvað er stutt, og þá ekki síður hitt, hverjum kemur við, þótt einhver séu tímamót hjá öðrum. Sextíu ár er töluverður spölur sé miðað við lífshlaup mannsins, þótt enn skorti tug í þá tölu, er sálma- skáldið greinir, þá það fjallar um hið samá og segir: ,,Ævidagar vorir eru sjötíu ár, og þegar best lætur áttatíu ár.‘‘ Og sé tekið mið af einhverju því öðru, sem okkur er kunnugt og lengi hefur verið í fylgd mannsins, þá hverfa árin sextíu sem dropi í hafið, eða verða eins og lítilfjörlegt strik á mælistiku. Engu að síður er ég hér núna í til- efni þess, að samtök presta á íslandi fylla sextíu ár. Þykir ugglaust sumum eins og fréttin sú sé harla léttvæg. Þa borið er saman við það annað margL sem nú fyllir huga, og trauðla ástæða til að koma fram fyrir alla með erind' vegna ekki stærri tíðinda. Aðrir munn þá í móti benda á, að samtök presta eigi sér lengri sögu og herma fra kirkjunni sjálfri, sem ætíð hafi kvattt' sérstaka menn og veitt þeim vígslu oQ nefnt presta. Og þannig má einn'9 rekja prestsheitið og prestsstarf' langtum lengra til baka yfir í hinn gyðinglega arf, sem kristnin hefu svo margt sótttil. á En þó er það staðreynd, oö prestastefnunni árið 1918varþvi máli hreyft, hvort ekki væri vænlegt fyr' presta landsins að stofna sérsta félag, sem hefði það að markmiði a^ standa vörð um málefni presta, ve talsmaður þeirra og sækjandi, Þ' sem slíkt þyrfti. Er ekki að efa, að , baki tillögunni hafi legið horfurna ^ landsmálum, þar sem erfitt var y margan á síðasta ári styrjaldarin miklu, sem fyrst ertalin hafaspann heiminn allan og vitnartil þess i 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.