Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 11

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 11
á st jendur Þórðarson, er hóf prestsþjónustu Sr Q-n^.r' er elzti félagsmaður þess, en S*mrt-S ' Jenasson hinn yngsti. Þeir voru lr smá minjagrip af því tilefni. oa áA 'krar *3<-)*<ar sa eins mikil núna iss knUr Var' fV|la da9biöð og ým- að r'f ^að mikið fúm í lífi fólks, aðaan anna^ virðist eiga þar greiðan einnj,-.^’ °^.svo hefur hið talaða orð sjónVa e.ngi^ Þann miðil í útvarpi og asttná!?1’ Prer>taðar hugvekjur l?a brattann að sækja. sýninU ^ ekk' a^ neita’ og Það að k^^^'Prastannaáliðnumárum, r sMdu ráðast í útgáfu slíkra bóka tvisvar sinnum og reyndar end- urprentað aðra þeirra einu sinni. Fer heldur ekki milli mála eldhugur leið- toganna og skilningur á þeirri þörf, sem starf þeirra var að svala. Efa- semdarmennirnir, sem alls staðar finnast, hafa ekki fengið góðar undir- tektir hjá þessum mönnum, sem hösluðu völlinn og ruddu brautina fyrireftirkomendur. Af öðrum ritum, sem Prestafélagið hefur beitt sér fyrir útgáfu á, má m. a. nefna þessi: Biblíusögur, og barna- sálma, messusöngsbók og vönduð rit vegna hundrað ára afmælis Presta- skólans 1947. Þá má heldur ekki líta fram hjá sérprentun á verkum séra Sigurður Sívertsens, sem upphaflega höfðu birzt í árbók Háskólans. Hef ég nú nefnt nafn þess manns, sem hvað mestan svip setti á starf- semi Prestafélags íslands svo til frá upphafi og allt til ársins 1936. Séra Sigurður Sívertsen prófessor, varð formaður félagsins áriðl924 eftir að séra Magnús Jónsson, sem lengi bar heitið docent og gerir reyndar enn í margra huga, hafði veitt félaginu for- ystu í fjögur ár. Og enn ber að nefna þriðja háskólakennarann, sem prest- ar völdu til formennsku í samtökum sínum, en það var séra Ásmundur Guðmunsson, en hann tók við af Sig- urði Sívertsen árið 1936 og hafði þá verið í stjórn í 7 ár áður. Þessir þrír prófessorar, Sigurður, Magnús og Ásmundur stýrðu félag- inu allt til ársins 1954, að Ásmundur tók við biskupsdómi. Einkenndist stjórn þeirra allra af miklum og brennandi áhuga á málefnum kirkj- 89

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.