Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 15
að prestar munu seint fá greitt for- Vstumönnum sínum, svo sem vert hefur verið. Fyrsturformanna Presta- elags íslands var dr. Jón Helgason biskup, og er varla unnt að rifja svo UPP vissa þætti úr sögu félagsins og aefna þá, sem þar standa upp úr, án Þess, að geta þess, að biskupar a,ndsins, allirfjórirá þessum tíma, frá °ni Helgasyni til núverandi biskups r- Sigurbjörns Einarssonar, hafa s utt starf Prestafélagsins með ráð- ^m og dáð. Það hefur naumast aupið nokkur snurða á þráð þann, ^rn félagsforustan hefur viljað snúa eð biskupum sínum, þegar hagur [;resta *lef|jr verið annars vegar og ningurvið mál þeirra. Þetta skal er þakkað, um leið og til annarra, í b uíJ1 steftum' er hugsað og þeim a kað fyrir stuðning og samstöðu. n tímamót krefjast þesseinnig, að u u Seu rétt nýtt, að ekki sé einvörð- hól|U ^01"^ ^ haka, heldur sá útsýnis- ur t’|Sem atmæl' veita. einnig notað- leiö' si<y99nast eitthvað fram á únd'^h - ^'r^an Þefur nú Þe9ar hafið Á .J^uúning merkra minningarára. valrl st(a* Þess rninnzt, er Þor- lanri^ V'^terli sneri aftur heim til ís- um Sf°9 vi,di miðla frændum og vin- sýnj3 reynslu sinni og aukinni víð- þar ’ er terðir hans höfðu gætt hann. v Vartrúin á hinn hvíta Krist í önd- minn tK°mu Þessa trúboða verður Það ^ samstarfsmanns hans. hjg u ar aÞ vísu aldrei langt í sverðið Um t,01171’ sem fyrstir vildu snúa lönd- feru 'num fH hins nýja siðar. Þannig Þoðsk"71 sem vita si9 ei9a merkan tekiö Sem öllu skiptir að í móti sé ’ a° þá skortir þolinmæði, er hugur þeirra og hugsjón knýr til rót- tækra aðgerða. Nú mun sverðið vissulega löngu lagt á hilluna í trú- boði, og er það vel, og mætti systir þess byssan einnig hverfa úr sam- félagi þeirra, sem kallasig siðaða. En hinu viljum við ekki glata, þar sem er hugurinn og hugsjónaeldurinn. Prestar ræða því nú á aðalfundi sín- um auk þeirra mála, sem ég í hálf- gerðum hálkæringi nefndi „eilífðar- mál“ stéttarinnar, hvernig bezt megi nýta guðfræðimenntunina til að starfið beri hvað mestan árangur. Við vitum á hvaða grunni er byggt. Þann grundvöll getur enginn annar lagt en hann, sem kom okkurtil frels- is, Jesús Kristur. En aðferðirnar, sem beitt er á hverjum tíma hljóta að verða jafnmargbreytilegar og þarfirnar eru. Prestar vilja fylgjast með, í því sjá þeir þjónustu sinni við herra sinn bezt fullnægt. Þeir gera sér Ijósa grein fyrir því, að ekki hefur enn verið fund- ið upp neitt það starfsform, sem aldrei þarf að endurskoða. Við þráum því að sjá þann dag, er kirkjan og söfnuðir hennar nýta sem allra bezt þá þjónustu, er samtíminn bæði veitir og krefst. Og það er eftirtektarvert, þegar litið er til annarra, að þar eru opnaðar fleiri leiðir til þjónustu í söfnuðunum, heldur en prestsins eins. Það var t. d. samþykkt á aðal- fundi sænska prestafélagsins nú fyrr í þessum mánuði að breyta nafni fél- agsins. Það var ekki réttnefni að kenna það við presta einvörðungu, þar sem í því störfuðu flestallir þeir aðrir sem fullri þjónustu gegna í söfn- uðunum, að organleikurum undan- skildum. Er ekki þarna vísbending 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.