Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 16

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 16
Úr afmælisfagnaðinum í sal Bústaðakirkju um þarfir, sem þarf að sinna einnig hér með fjölbreyttara starfsliði og frekari þjónustu? Það er stundum talað um ofríki presta í kirkjunni. í sumum tilfellum réttmætt, en á stundum einnig gert of mikið úr. En nú þegar rætt er um „Kirkju komandi ára“, með alda- mótaafmælið í huga, gerum við prestar okkur fulla grein fyrir því, að okkur ber ekki að sýna ofríki, heldur horfa til þess, hvernig þjónustan við Herra okkar og Drottin verður bezt innt af hendi söfnuðum hans til bless- unar og honum til dýrðar. Sextíu ára afmæli Prestafélags ls' lands knýr því til umhugsunar næstu ár, um leið og þeim er þakka og minning þeirra heiðruð, sem Þar hafa komið við sögu á liðnum tíma- Nýr kapítuli hefst um leið og Þei^ næstaáundanerlokið. Ekkertsten ur í stað, ekkert er óumbreytanleQ nema hann, sem er frá eilífð til eilif ar. Því nýtum við tímann og þökka ^ tímamót, sem krefjast umhugsu113 og undirbúningsfrekarastarfs. . Fylgi blessun Drottins Prestaféla9 íslands, kirkjunni og þjóðinni alli'1- 94

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.