Kirkjuritið - 01.06.1978, Side 17

Kirkjuritið - 01.06.1978, Side 17
^r' GRímur GRÍMSSON, fyrrv. formaður Prestafélags íslands: Ræða í tilefni afmælis Flutt í afmælishófi Prestafélags íslands 22. júní1978 Góðirveizlugestir. hfSnH^ finneT aó mérsé nokkurvandi á noum, þegar ég stend hér upp til avarpa ykkur, svo virðulega sam- p0mu, 1 tilefni sextugs afmælis restafélags íslands, en læt slag e^n<^a ■ Þeirri von að ég þreyti ykkur va var sögulegt ár. Margur veik-' St6ÖÍaði að Þjóðinni. Spænska Uol 'í eftirminnilega, viðskiptaörð- vát'kar ve9na heimsstyrjaldar, og q e9ar blikur ýmsar á lofti. Stríðið í hlSarr|bandsmálið aðal umræðuefni oðum og manna á milli. Prp0 er bókað og skjalfest, að á Sv ateia9 isiands hafi verið stofnað gaty-noclus Þann 26. júní 1918. Ekkert í 9 fur|dið um þann merkis atburð Þó °2UAnblaðinu fra Þeim tíma. Þess er Sigur ' da9bók b|aðsins, að séra ðestir9'6^ SÍ9urðsson og frú hans séu árstund,,fíUm' Au9lysturer Þar 09 er sú Kennarafélags Islands og Þórari t! kynnin9 undirrituð af Jóni öllu an SSynÍ’ fræðslumálastjóra. Og í við Ólaf^c ' Þeirra da9a er birt viðtal aT Fnðriksson um sambands- málið við Dani, þann kunna verka- lýðsleiðtoga, sem skömmu síðar hlaut að heyja harða baráttu við yfir- völd hér í Reykjavík vegna rússnesks drengs, sem dvaldist hér á hans veg- um. Vildu menn gera sveininn útlæg- an vegna augnsjúkdóms, sem talið var að mikil smithætta fylgdi. Nýja bíó hafði þá til sýningar mjög athyglisverða kvikmynd, sem bar heitið „Rauðu þorpararnir“. Sjálfur var ég þá á ísafirði, sex ára. Ingólfur Ástmarsson í næsta húsi í Fjarðarstræti, sjö ára, og höfðum við þá stofnað ásamt fleirum „Tuðru- félagið" svonefnda, knattspyrnufé- lag, sem átti sér aðeins einn mjög sér- stæðan bolta, sem fyrir löngu var bú- inn að ganga sér til húðar í þess orðs fyllstu merkingu, gauðrifinn allur, blöðrulaus, og útroðinn með heyi eða hálmi eftir því, sem bezt hentaði hverju sinni. Við bjuggum norðan megin á Tanganum með glsésta útsýn yfir Djúp til Jökulfjarða og Snæfjalla. Að sunnanverðu í Bótinni við Poll- inn átti þá heima elskulegur drengur 95

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.