Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 23

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 23
DR- SIGURBJÖRN EINARSSON, BISKUP: Prestastefna 1978 Setningarræða jvarpsorð elkornnirtil fundar, vinirog bræður! stpf taum v®r að finnast á presta- m nu' Durr|i'' hafa sótt og setið þær p r^ar- Aðrir eiga fárra að minnast. hin VTa að allir hafi 9löðum huga sen?h S°^’ að minn'n9ar ylj* þeim, un ■.[?aerei9arnargar, og góðtilhugs- Verð„r *ess bið ég’ að Þe9ar UPP qóð r,Staðið Þessu sinni, þá verði vaent 30 minnast °9 Þar með góðs að sarv, a’ ^e9ar næst verður kallað til Sama móts. þá^soP,1^fS^ættl Þessarar samveru, fyrjr H?. Pe9ar eru hjá liðnir, þakka ég iT,e a rS bðnd’ hljómlistina hér og öllumUPJ°r^Ína 1 Dömkirkjunni. Þökk Þevað’ S6m ÞjöniJðu að henni. Vér vor kne saman fyrir vígslualtari DrottinStra' Eitt erum ver fVrir altari stvrkioS* 1 einum anda skulum vér Oft hS f°^ starfa nu °9 alla stund. 9óðra °i m Ver a iiðnum árum notið Það hebendra gesta á prestastefnu. synod.f Ur,markað aldna stofnun, og S’ nýjum svipdrætti. Þáhefég vinum 3 naði fa9nað persónulegum ’ sem fyrir mín orð hafa lagt á sig langa ferð til þess að miðla og sýna í verki samstöðu með kirkjunni héryzt í höfum. Gestir vorir að þessu sinni, frú Hanna og séra Harald Hope, eru sér í flokki. Með þeim orðum er á engan hallað þeirra ágætu vina, sem áður hafa sótt oss heim. En þessum hjón- um verður ekki, jafnað til neinna ann- arra erlendra manna mér kunnra, um viðhorf til íslands, um virka ást á sögu, kirkju, menningu lands vors. Það er mér djúp gleði að bjóða ykkur velkomin, vinir, Hanna og Harald. Þeirhafa fáirkomiðaföðrum löndum allt frá tímum hins norska landnáms á eylandi Ingólfs, sem landið kalda mátti bjóða heitara fang og hjartan- legra handtak. Nú eruð þið ekki hér í fyrsta sinn sýnileg. Ég veit að hugir ykkar eru daglega hér á landi. Og oft hafið þið glatt ísland og íslenzka vini með heimsóknum. En það er mikil gleði að mega heilsa ykkur sem heið- ursgestum á þrestastefnu íslands. Tveir eru þeir staðir á landi hér, sem öðrum framar mega vitni bera um afrek þessara elskhuga íslands 101

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.