Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 49

Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 49
ritum Biblíunnar, stuttu ágripi af s°gu kristinnar kirkju, Passíusálm- Ur>um og sálmabók, en þá trúar- kennslu sem tíðkast hefur (utanbók- arlærdóm Helgakvers) beri að fella burt úrskólum." ^rátt fyrir snarpar deilur, greindi hienn yfirleitt ekki á um nauðsyn þess aö kenna kristin fræði þannig að raunverulegt innihald þeirra kæmist skila til eflingar trú og siðgæði í andinu. Kverið hélt þó velli enn um sinn. Verkaskiptingin milli skóla og k|rkju varð smám saman sú, að skól- arnir kenndu biblíusögur en kirkjan, Prestarnir, trúfræðina. Námskrá var gefin út fyrir barna- skóla árið 1929 og gilti hún í raun til 1946. Þar er gert ráð fyrir að kristin r®ði séu kennd alls 10 vikustundir á '• ~7. námsári af 174 stundum alls, þ. e- kristnum fræðum eru ætluð 5,75% aj heildarstundafjölda. (Heildarstunda- Jóldi er samanlagður vikulegur stunda- joldi á 1.-7. námsári, t. d.: 1. bekkur 18 st+2. bekkur 23 st o.s.frv.). Kristin fræði eru í þessari námskrá talin fyrst í yfirliti um hamsgreinar næst á undan móðurmáli. ^ýfræðslulög erusettárið 1946. Þá I eróur sú breyting á að kennslu krist- hna fræða er ekki ætlaður sérstakur aður fyrstu þrjú námsárin nema í en9slum við hátíðir. Fyrst á 4. náms- n koma kristin fræði inn sem sérstök amsgrejn. Með þessum lögum er °'askylda lengd um eitt ár. Kristn- st?1 fræðum eru nú ætlaðar 8 viku- ndir alls í 4.-7. bekk af sam- a 219 vikustundum eða 3,36% af e'darstundafjölda. Á táknrænan r-J: 6rU ^r's^'n fræði nu talin 5. í lnni á skrá yfir námsgreinar í barnaskólanum. Frá því þessi lög tóku gildi og reyndar allt frá því fyrir síðari heimsstyrjöld má telja fullvíst að kennsla kristinna fræða í skólun- um hafi verið í svipuðu fari, þ. e. biblíusögur, þar sem áhersla hefur verið lögð á þekkingar- og minnisatr- iði en síður á skilning nemenda og heimfærslu efnisins til lífs þeirra og aðstæðna, þótt á þessu hafi að sjálf- sögðu verið undantekningar. Kennslu- bækur sem í boði hafa verið og mennt- un kennara almennt mun tæpast hafa verið til þess fallin að stuðla að breyting- um á þessu, enda hagnýtri kennslu greinarinnar þröngur stakkur skorinn í kennaramenntuninni. Um beina kennslu í trúfræði og siðfræði hefur tæpast verið að ræða, svo sem áður er að vikið. Nýr skóli. Frumvarp til laga um grunnskóla var fyrst lagt fram á Alþingi árið 1970. Þegar frumvarpið var endanlega af- greitt sem lög á árinu 1974 var meðal annars kveðið svo á í markmiðsgrein, að starf skólans skuli mótast m. a. af kristilegu siðgæði. Er það í fyrsta skipti, sem slík ákvæði eru í lögum um skóla á íslandi. í þeirri grein lag- anna sem fjallar um námsefni segir að kenna skuli kristin fræði og sið- fræði en fræða um önnur helstu trú- arbrögð. Haustið 1973 skipaði þáverandi menntamálaráðherra nefnd til að endurskoða námsefni og kennslu í kristnum fræðum á grunnskólastigi. Formaður nefndarinnar var Helgi Þorláksson skólastjóri, en auk hans áttu sæti í nefndinni séra Árni Páls- son, dr. Björn Björnsson prófessor, 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.