Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 55
Busk, Hveragerði. Með henni í stjórn eru Jóna Einarsdóttir, Hveragerði og Jón Ólafsson, Syðra-Velli.” Lokaorð Einars eru þessi: ..Afmælisóskir til Kirkjukórasam- bands Árnesprófastsdæmis eru þær, frekar öðrum, að það geti um ó- komna tíð unnið að þessum málum (Þ- e. kirkjusöngsmálum) landi og lýð W heilla og Guði til dýrðar.” Undir þessi orð skal tekið. Þótt oft hafi verið deilt um starf og gagnsemi kirkjukóra hin síðari ár, verður því ekki móti mælt, að margan kirkjugest hafa þeir glatt og margan prestinn s^yrkt í starfi. Það er efalaust satt og rétt, að þeir hafi ekki eflt almennan safnaðarsöng, en hitt er þá jafn satt °9 rétt, að þeir hafa víða eflt kirkju- sókn fyrr og síðar og sums staðar 9röið kjarni safnaðarins árum saman. Ymsu má úr bæta, og víða er vaxandi skilningur á eðli messunnar og þeirri höfuðnauðsyn, að söfnuðurinn allur taki þátt í því, sem fram fer í kirkjunni, en sé ekki einungis áheyrandi og á- horfandi. ^akning og kristin fræðsia 'alsverðar andlegar hræringar hafa nú um sinn orðið meðal ungs fólks V|ða um land, kristins fólks. Athafna- samir hópar hafa myndazt, svo sem ’,úln9t fólk með hlutverk”, „Kristið ^skufólk”, en jafnframt hefur og örl- aö á vakningu í safnaðarstarfi sums staðar, t. d. í Grensássókn í Reykjavík °9 í Vestmannaeyjum. Gömlu, kristi- legu félögin koma hér og við sögu og hafa raunar hvergi slakað á í starfi né um markmið. Þegar fram líða stundir, verður æ- tíð Ijóst, að mikil nauðsyn er vand- aðrar kristinnar fræðslu, eigi það líf, sem upp sprettur við slíkar hræringar, að dafna og verða til nytja. Slíkrar fræðslu er nú mikill skortur hér á landi. Vakin skal athygli á erindi Sig- urðar Pálssonar, námstjóra, er hann flutti um þetta efni á prestastefnu í sumar. Það birtist nú hér í þessu hefti, og er þar höfðað til presta og annars kirkjufólks, með þeim hætti, að ekki verður þagað við. Hér er þörf orða og framkvæmda. Hin auðsæja þörf á fræðslu og hræringarnar fyrr nefndu munu hafa valdið því, að nokkur kristileg félög í Reykjavík gengust fyrir fræðslunám- skeiði í október í fyrra. Guðfræðing- ar, prestar og fleiri sérfróðir menn héldu þarerindi um helztu grundvall- aratriði kristinnar kenningar. Þessi erindi eru nú komin út á bók, er nefn- ist „Grundvöllurinn er Kristur”. Því er þessa getið, að bók þessi ætti að vera ákjósanleg til fróðleiks og jafnframt til nota við kennslu fyrir þá sem vilja fræðast um kristinn dóm. Hið sama gildir og um aðra bók svipaðs efnis, er út kom 1976. Höf- undur er dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor. Hún heitir „Orðið og trú- in“ og er að meginefni erindaflokkur, sem dr. Einar hélt á námskeiði í Skál- holti fyrir þremur árum. G.ÓI.ÓI. 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.