Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 63

Kirkjuritið - 01.06.1978, Qupperneq 63
syndugleika heimsins, að hann stöð- u9f fótum treður réttlætið og kemur Pannig í veg fyrir að maðurinn nái f®tfi sínum sem Guðs sköpun. En nenni er jafnkunnugt um sigurmátt nins nýja réttlætis, sem er þess megnugt að veita manninum að nýju Þann rétt, sem hann er borinn til. essi rétturtil mennskrartilveru ersá ^ælikvarði, sem kirkjan setur gagn- Varf skipan þjóðfélagsins í heild og Sagnvart skipan einstakra þátta þess. I Þessu leiðir að kirkjunni er eigin- ®9f að koma fram sem róttækt um- °faafl, er lætur sér ekki nægja að S|nna andlegum þörfum mannsins e|ngöngu, heldur hefur og vakandi eu9a með þeim ytri skilyrðum, sem . ann þýr vjg gé raunin sú, sem Jafnan er hætta á, að þessi ytri lífs- I '.Jyrði mannsins stríði gegn réttlæt- svitund Guðs, má kirkjan ekki unna er hvíldar, fyrr en hún hefur lagt sitt niörkum til þess að ráða því bót. 1 ^all kirkjunnar til mannsins um að ann játist undir stöðu sína sem °Pun Guðs er í senn krafa um hið rettláta þjóðfélag. IV. j^Pfuðdráttur þeirrar myndar, sem af ^ framan hefur verið dregin upp le e°li °g umfangi hins þjóðfélags- umb°ös kirkjunnar, eru hin GuðU’ v'rJ<u tengsl á milli réttlætis 9uftfS °9.Pj°ófélaglegs réttlætis. Hin 6r(J ,ræðilegu rök, sem að baki búa, bei JatninP Pess ' fru- ab sams konar °9 virk tengsl séu á milli sköp- unarorðs Guðs og orðs þeirrar end- urlausnar, sem varð hold í Jesú Kristi. Sú ábyrgð, sem á manninn er lögð af Guði, skaparanum, er sama eðlis og sú ábyrgð, sem því fylgir að gerast lærisveinn Krists. Hið nýja, sem raun- veruleiki Krists boðar, er nýr kraftur, ummyndun hugarstefnu mannsins, er gerir honum kleift að rísa undir þeirri ábyrgð. Áður en lengra er haldið er rétt og skylt að geta þess, að þau guðfræði- legu viðhorf, sem hér eru lögð til grundvallar, hafa verið og eru um- deild á meðal guðfræðinga. Sem dæmi um annars konar viðhorf, sem túlka sambandið milli réttlætis Guðs og þjóðfélagslegs réttlætis talsvert á annan veg, er kenning Lúthers um hin tvenns konar valdssvið Guðs. Samkvæmt þessari kenningu, sem nefnd hefur verið tveggja-ríkja-kenn- ingin, Zwei-Reiche-Lehre, eru valds- sviðin tvö, eitt andlegt, annað verald- legt. Umboð fagnaðarerindisins og þar af leiðandi kirkjunnar tekur þá einungis til hins andlega sviðs, en veraldlega sviðið er sagt lúta lögmál- um, sem eru annars eðlis. Réttlæti Guðs er virkt í því að það réttlætir syndarann fyrir trú, en það snertir ekki, nema þá óbeint, hinn veraldlega vettvang og þá tegund réttlætis, sem þar ræður ríkjum. Kristinn maður gegnir samkvæmt þessu tvenns kon- ar skyldum. Sem einstaklingur er hann settur undir réttlætiskröfu Krists, en sem þegn í samfélaginu ber honum að hlýða þeim lögum og regl- um, sem þar gilda hverju sinni. Hið veraldlega svið er ekki talið við því búið að taka við þeirri skerpingu á 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.