Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 65

Kirkjuritið - 01.06.1978, Síða 65
fylgsnum, en er dæmt úr leik jafn- skjótt og kemur til vettvangs efna- hagslegra og pólitískra ákvarðana, eða þegar til þess kemur að móta 9erð þess þjóðfélags, sem sálartetrið á að búa við. Einnig er vert að benda á, að þótt í °rði kveðnu það eigi svo að heita að kirkjan láti hið veraldlega svið af- skiptalaust, þá boðar þessi hlutleys- 'sstefna í reynd, að kirkjan hneygisttil aö leggja ætíð blessun sína á hið ríkj- andi ástand. Hún tekur þannig óbeint afstöðu til þjóðmála, en þá með þeim h*tti að skipa sér í flokk með þeim oflum, sem sjá hagsmuni sína í því að halda ríkjandi skipulagi óbreyttu. Annað afbrigði þess hugsunarhátt- ar, sem rífur tengslin á milli réttlætis Guðs og þjóðfélagslegs réttlætis, eru fyrirbæri margs konar, er vér einu nafni nefnum heimsflóttaguðfræði. I^ór birtist sú tilhneiging að halda trúnni og trúarsamfélaginu óflekk- °ðu af sora og syndugleika heimsins. , að ætla menn að sé mögulegt með ýrnsum hætti. Sumir allt að því segja Sl9 úr lögum við þjóðfélagið eða ”kerfið“, eins og vettvangur sköpun- ar Guðs er títt uppnefndur. Aðrir una aarnlífinu með heiminum með sút og 'pla á tilverunni eins og þeirgengju á r°thættum ís. Enn aðrir gefa sig á Vald eilífðarmálunum, sem svo eru nefnd, af þvílíkri áfergju, að ætla J®tti, að þeim væri annara um a°ðaríkið en lífríki Guðs. Það dylst víst engum, sem mál vort ^ýrir, að vér berum litla tiltrú til 'krar og þvílíkrar guðfræði, og gildir Pað enda um sérhverja stefnu, sem 'tfr tengslin milli réttlætiskröfu Guðs og þjóðfélagslegs réttlætis. Skylterað játa, aðsú litla tiltrú er reist á þeim mun styrkari trú á Jesúm Krist. Án hins virka, lífræna sambands á milli réttlætis Guðs og þjóðfélagslegs réttlætis er Kristur sviptur þeirri rót- festu í lífinu, sem öll vera hans gerir tilkall til. V. Yfirskrift þessa máls, ef einhver skyldi hafa gleymt því, er hlutverk kirkjunnar í íslenzku nútímaþjóðfél- agi. Fúslega skal viðurkennt, að vér höfum til þessa að mestu sniðgengið að ræða það mál beinum orðum. Á- stæða þessa var reyndar tilgreind í upphafi, sumsé, sú að ekki verði svo fjallað um hvert hlutverk kirkjunnar ætti að vera öðruvísi en að gera nokkra grein fyrir guðfræðilegum viðhorfum. Þeirri greinargerð verður nú að vera lokið, þótt margt sé enn ósagt og það, sem sagt hefur verið, sé harla léttvægt. En þótt vér höfum sem fyrr segir sniðgengið að ræða málið beinum orðum, þá er það von vor, að þeim mun meira hafi verið um það fjallað óbeinum orðum. Ýms orð hafa enda verið látin falla um hlutverk kirkjunnar, en þau ber vitaskuld að skilja sem svo, að þau taki einnig til hlutverks hinnar íslenzku þjóðkirkju. Rík áherzla hefur í máli þessu verið lögð á mikilvægi hins þjóðfélagslega umboðs kirkjunnar og þeirrar á- byrgðar, sem þessu umboði fylgir. í- hugun þessa málefnis teljum vér einkar tímabæra vegna þess mikla 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.