Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 52

Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 52
megi taka til garðávaxta (fleiri en kartafla og rófna), er geyma megi sem nýja langt fram á vetur (og lengur með sérstök- um verkunaraðferðum). Fyrstu garðjurtirnar, sem koma í gagnið, eru karsi, spín- at, salat og hreðkur (rabarbar- inn er of kunnur til þess að vér nefnum hann hér). Karsa á að sá í maí, undir eins og unnt er að ganga frá beðparti, sem ekki þarf að nota undir mikil- vægari sáningu, eins og t. d. gul- róta. Fræið er nokkuð stórt og er því dreifsáð. Viðri sæmilega. er eftir svo sem mánuð kominn upp þumlungshár samfelldur gróður, sem má taka að reita of- an af og hafa á smurt brauð. Rabarbaramauk fær snarpara og skemmtilegra bragð (að ýmsum þykir) sé það blandað til hálfs með karsa; ekki er vert að blanda meir en notast samdæg- urs eða svo. Karsa á alltaf að saxa mjög smátt. (Grasajárn þarf að vera í hverju eldhúsi). Nóg er að ætla fermetra fyrir karsann. Salatið getur orðið næst til að komast í notin, með því að sá því i vermireit eða sólreit og má gróðursetja það út í garð, þó að því sé nokk- ur hnekkir að þvi, nema vel sé til alls vandað. Segjum, að nóg sé að ætla 2 fermetra undir gróðursetningarsalat; fræið er fremur smátt. Meira fræmagni verður að sá beint í garðinn; segjum, að 5—10 ferinetrar sé 50 hæfilegt rúm fyrir allt salatið, til að byrja með. Þá má eta það i hrúgum frá júlíbyrjun og til októberloka. Salatið er borðað hrátt, niðurskorið, með sætsúrri idýfu úr áfum. rjóma, sýru, skyri, mjólk — einu eða fleiru eftir ástæðum. Með reynslu og smekkvísi má gera mjög ljúf- fenga salatídýfu úr ódýrum efn- um. Salati, þannig tilreiddu, er helzt að líkja við bláber með sykruðum rjóma eða mjólk. Lystugri matur finnst ekki. Tvær eru aðaltegundir salats: blaðsalat, er sprettur örar, og höfuðsalat. Annars kemur allt salat fljótt í notin, með því að sá nógu þétt, til að byrja með, og grisja jafnóðum og þrengist. Bezta afbrigði höfuðsalats hér á landi mun vera Wheeler’s Tom Thumb. Spínat vex heldur örar en salat, en þolir illa flutning úr gróðurreit i garð. Kuldar hafa engin áhrif á það. Það kemst i notin í júlíbyrjun, sé rétt með það farið. Rétt er að hafa álíka stóran blett undir spínat sem salat. Bezt er það snöggsoðið í mjólk; setjið rjóma í hana á sunnudögum og ögn af smjöri líka, ef þér notið mjög mikið af blöðunum; sé mjólkin ekki bætt þannig, munu flestir telja til bóta að sykra spínatmjólkina agnarlitið. Spínatskyr er undur- samlegur réttur. Annars er spi- nat notað í (litlum) jafningi með kjöti og fiski, smátt saxað. Bezta afbrigðið hér á landi heit- jord
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.