Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 60

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 60
„Æ — minnist þér ekki á þær! Ég er búin að hrúga þeim sam- an í stóreflis, brúnan umbúða- pappír og troða þeim upp í súð- arherbergi. „Jæja, hver er Jane Fowler?“ endurtók ég brosandi. „Hún er mágkona mín; systir mannsins míns heitins, og giftist verksmiðjueiganda norður í landi. Það eru mörg ár, síðan hún missti manninn. Hún er mjög vel efnum búin.“ „Og hví er hún krossinn yð- ar ?“ „Hún er virðuleg, hún er á- lappaleg, hún er sveitó. Hún sýn- ist fullum tveimur áratugum eldri en ég, og svo er hún viss með að segja hverjum, sem heyra vill, að við séum skólasystur. Hún er yfirgengilega ættrækin og þar sem hún á enga nákomna á lífi nema mig, þá getið þér rétt nærri um ástandið. Þegar hún kemur til Lundúna, þá rankar það ekki að henni, að til mála komi, að gista annarsstaðar en hjá mér — hún vill ekki fyrir nokkurn mun .særa tilfinningar mínar — og stendur svo við í þrjár til fjórar vikur. Og hér sitjum við og hún prjónar og hún les. Stundum krefst hún þess, að fá að bjóða mér til dögurðar á Cla- ridge*, og þar er hún eins og- álfur út úr hól, og allir, sem ég sízt vildi láta sjá mig þá, sitja einmitt við næstu borðin. Á leið- * Veglegt veitingahús í Lundúnum. 58 inni heim talar hún svo um, hvað hún hafi gaman af að bjóða mér svolítið út. Og svo útbýr hún mér með eigin höndum tehettur, sem ég neyðist til að nota, á meðan hún dvelst hér, og alls- konar undirbreiðslur á borðstofu borðið. Frú Tower varð að anda sem snöggvast. „Ég hefði nú haldið, að kona með yðar snoturleik (takt) væri ekki í ráðaleysi með vandamál af þessu tagi.“ „Ja — sjáið þér til: mér eru allar bjargir bannaðar. Hún er svo ósegjanleg vinaleg. Þetta er hjarta úr gulli. Hún er þraut- leiðinleg, en ég vil fyrir engan mun láta hana verða þess vara.“ „Og hvenær er hennar von?“ „Á morgun." Frú Tower hafði varla sleppt orðinu, þegar heyrðist í dyra- bjöllunni. Það var að heyra svo- lítið uppnám frammi í forstof- unni og einni eða tveimur mín- útum seinna tilkynnti „kjallara- meistarinn": „Frú Fowler.“ „Jane!“ æpti frú Tower upp yfir sig og spratt upp. „Mér datt ekki í hug, að þú kæmir í dag.“ „Kjallarameistarinn segir mér það. En það er ábyggilegt, að ég tiltók þenna dag í bréfinu." Frú Tower er nú búin að jafna sig. „Það gerir heldur ekkert til. Alltaf hjartanlega velkomin! JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.