Jörð - 01.11.1941, Side 7

Jörð - 01.11.1941, Side 7
margí af miklum mönnum. Nú er það orðið lýðum Ijóst, að þjóð- in sjálf er mikil. Þolraunin er að vísu ekki á enda kljáð. En þeg- ar er nóg komiö i ljós til þess, að allar frjálshuga þjóðir finna sig i stórri þakkarskuld fyrir það, sem þær hafa séð. En hver ætti að skilja norsku þjóðina nú og umfram allt þá syni liennar, er stokkið hafa úr landi, til að halda áfram þeirri baráttu, sem engin leið var að halda áfram heima fyrir nema sem óvirkri andstöðu, — liver ætti að skilja þetta betur en afkomend- ur þeirra, er endur fyrir löngu stukku úr Noregi af því, að þeir þoldu ekki ofríki einvaldans? Hver ætti að skilja núverandi að- stöðu Norðmannakonungsins og kappa hans, ef ekki þjóð sú, er geymt hefir hin fögru, harðtígulegu og ævintýralegu nöfn herkon- ungur og sækonungur. Ólafur Tryggvason og Ólafur Haraldsson voru herkonungar og sækonungar, áður en þeir unnu undir sig Noreg og lyftu honum á hærra þróunarstig. Hákon hinn sjöundi er herkonungur; hann situr i Englandi, líkt og þeir nafnar, og streyma að honum hraustir drengir, norrænnar ættar, hvaðanæva frá og ganga í her þann, er hann hyggst að endurheimta land sitt með, þegar timinn verður hagstæðari. Og sækonungur er hann — að vissu leyti öllum fornum sækonungum fremur, því enginn þeirra hefir átt þeim kaupskipaflota og þeim farmannafjölda á að skipa, að neitt sé sambærilegt við tekjur Hákonar sjöunda af kaupskipaflota sínum. En þær tekjur liafa nægt honum, til að stofna í tveimur heimsálfum og auka stöðugt her sinn á landi, legi og i lofti, halda fjölmennt lið embættismanna og annara starfs- manna, starfrækja fleiri skóla, spitala, sjómannaheimili og kirkjur í sameiningu við liina úllægu þegna sína og greiða allar umsamd- ar greiðslur af skuldum norska ríkisins og norskra bæjarfélaga. Forðum daga var það yndi og metnaðarmál íslenzkra skálda og rithöfunda að móta í ódauðleg orð athafnir konunga og hreysti- manna frændþjóðarinnar, er byggði það land, sem þeirra eigin þjóð leit til sem annarar ættjarðar sinnar. Þau hin frjálsu viðskipti jafn- ingja-þjóða lögðust niður um margar aldir. Nú er norska þjóðin aftur orðin yrkisefni, sem af ber. Það fellúr þó varla aftur í hlut- skipti íslendinga að færa þær dáðir, opinberar og duldar, til ódauð- leika bóklegrar frásagnar. En vel mætti þjóð vor, ef — — hún hefir einfalda kristna. trú til að bera, flytja mál bræðra sinna og systra á eilífu máli innilegrar fyrirbænar. Þá stældi hún að vísu ekki sjálfa sig, en viðbragð hennar við tilefni, sem unnið hefir það i gildi á einn bóginn, sem það hefir tapað á annan, væri þá að sinu leyti jafntrútt og ódauðlegt sem forðum — verðugt fram- hald af því, sem þá var. Það getur margt golt leitt af því, að vera vinur í raun. J ÖRÐ 441
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.