Jörð - 01.11.1941, Page 43

Jörð - 01.11.1941, Page 43
J. J. E.Kúld: VIÐKYNNING MÍN VIÐ NORÐMENN Frli. af bls. 4G8. á þeim tíma, eftir heimsstyrjöldina, þegar erlendum mönnnm var bönnuð atvinna í Noregi að lögum, þá voru ákvæði laganna ekki látin koma til framkvæmda gagn- vart íslendingum. Þeir einir vorn undanskildir. Þegar vér íslendingar hugsum til þeirrar eldraunar, sem Norðmenn hafa nú í hálft annað ár staðið í, þá fyllast allir sannir íslendingar aðdáun á hinni lietjulegu vörn norsku þjóðarinnar, og óska lienni sigurs i þessum hildarleik. Ég liefi líka þá trú, að norska þjóðin verði ekki sigruð; til þess eigi hún of sterkar rætnr í fortið- inni, og þjóðarstolt Norðmanna muni aldrei leyfa það. Það er trú mín og von, að norsku þjóðinni takist í náinni framtíð að slíta af sér kúgunarfjötrana. Og að þeir fjötrar verði þá á hál bornir. NORÐMENN OG ÚTVARPIÐ Frli. af bls. 4G3. aufúsugestir en þeir, sem frá Noregi koma. Vér eru hreyknir af því að hýsa mikilmennið Sigríði Undset...... Vér erum þakklát fyrir þessa gesti, sem lifa á meðal vor í svo miklu hugrekki and- ans, i svo miklum einfaldleik hjartans, með svo fúsum vilja til að bera fátækt og erfiði fyrir hugsjónar sakir. Það getur ekki hjá því farið, að vér lærum mikið af þeim. Walter Lippmann (blaðamaður): .... Ef nokkur þjóð er án saka og vammlaus, þá eru það norrænu þjóðirnar. Þær höfðu öllum öðrum fremur, ásaint Svisslendingum, gert óáreitni og undirhyggju- leysi að aðalatriði landvarna sinna. Niðurrif þess varnargarðs, af utanaðkomandi ofbeldi, reif jafnframt niður undirstöðuna að hlulleysi Bandaríkjanna.... H. V. Ivaltenborg: .... Á fundum Þjóðabandalagsins hefi ég dáðst að hinni heilbrigðu hugsjónarhollustu fulltrúanna frá Norð- urlöndum, er ávallt hefir haldið því fast fram, aS manninum væri það fært, að rísa upp yfir lögmál dýrslegra krafta og semja sig að lögum samvinnu og góðvildar...... Faith Baldwin (skáldsagnahöfundur): .... í sjómönnunum norsku, sem láta enga skelfing og ekkert erfiði aftra sér frá því Frli. á hls. 480. JÖRÐ 477
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.