Jörð - 01.11.1941, Page 66

Jörð - 01.11.1941, Page 66
Viðureignin á Narvíkur-svæðinu er eini ósigur Þjóðverja fram að þessu í styrjöldinni, er nú hefir geisað á 3. ár á meginlandi Evrópu. Sjötta herfylki Norðmanna liafði þarna aðsetur, undir stjórn Fleischers hershöfðingja, og varð hervæðingu þess komið á að fullu og öllu og voru þarna einhverjir ijezlu hermenn Noregs. Brezkar flota- deildir höfðu ílrekað Iieilsað upp á þýzku flotadeildina, sem fyrr er frá sagt, að lá á Narvíkurhöfn, og enduðu með því að uppræta hana alveg. En það var ekki fyrr en i byrjun Maj-mánaðar, að það tókst með herbragði, að setja lijálparlið á land þarna frá bandamönnum, því brezku flotadeildirnar höfðu ekkert landgöngulið innan- horðs. Frakkneskt fótgöngulið tók sér stöðu norðan við hæinn, en pólskir fjallahermenn sunnan við hann. Lentu Þjóðverjar þar milli tveggja elda og komust nauðulega undan austur til fjallanna. Norskar skíðasveitir létu þá nú aldrei í friði og flæmdust þeir af einum tindinum á annan í áttina til landamæranna. Urðu þá lil margar frá- sagnir í líkingu við fornar hetjusögur. Einkum vakti ung- ur liðsforing frá Tromsö, Nilsen að nafni, mikla athygli. Einhverju sinni handtók t. d. hann 18 Þjóðverja við þriðja mann. Frakkneski liershöfðinginn sagði: „Við liöfum nú verið vanir að líta á Alpa-hermennina okkar sem ágætis hermenn, en skíðahermennirnir ykkar taka þeim jafn- vel fram.“ Að lokum voru leyfar þýzka Narvíkur-hersins, 5000 lier- menn, innikróaðir á fjalli einu við landamærin. Þeir liöfðu fengið slöðuga endurnýjun ásamt hergögnum og vistum loflleiðis, um langa Iiríð, en nú var þó svo að þeim sorf- ið, að ýms merki sáust þess, að þeir væru teknir að láta hugfallast. Hér, í Narvikur-bardögunum, voru Þjóðverjar heldur ekki einráðir í loftinu. Þá kom fregnin um ósköpin á Vestur-vígstöðvunum. Bandamenn gerðu orð um, að þeir yrðu að kalla heim lijálparliðið — samtals að mannafla sem 1 herfylki. Norð- menn voru þá um 20.000 undir vopnum, en voru svo gott sem þrotnir að skotfærum. Og flotinn var nær því ger- 500 jöri>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.