Jörð - 01.11.1941, Page 82

Jörð - 01.11.1941, Page 82
Svíþjóðar. Við töluðum við nokkra þeirra og það leyndí sér ekki, að þeir töldu sig gersigraða. Þegar á daginn leið, var svo gott sem enginn þýzkur maður í bænum. Ég slangraði niður að höfn, til að skyggn- ast eftir særðum mönnum. Hinu megin í höfninni var enskt herskip, er liallaðist allmjög, alveg upp við land- steina, en skaut við og við á þýzkt vélbyssulireiður í málm- grýtisbakkanum. Bretarnir hlutu að sjá mig, og ég var að vona, að þeir sæju líka í bendi sinni, að við væntum þess, að þeir kæmu í land. Á heimleiðinni rakst ég á þýzkan liðsforingja. Hann kvaðst þekkja mig og hafa auga með mér. Hann liélt á skammbyssu: „Ef þér liefð- uð gefið Bretunum liið minnsta merki, þá væruð þér nú dauður, — en ég hefði séð eftir yður.“ Og bætti svo við dálitlum viðurkenningarorðum, sem e. t. v. áttu einhvern þátt í að spana mig til flónsku nokkurrar rétt á eftir, er nú skal frá greint. Ég lét sem sé aka mér um bæinn, til þess að líta eftir ástandinu, og fór m. a. fram bjá símastöðinni. Datt mér þá nokkuð í hug. Ég bað bílstjórann staðnæmast og gekk inn. Þar voru fyrir tveir norskir starfsmenn, auk stöðvar- stjórans, og þýzki túlkurinn. Ég vatt mér að honum og sagði honum, að nú væri Narvik norsk aftur; Þjóðverj- arnir væru flúnir og Bretarnir á leiðinni frá höfninni. Hann ætti nú um það að velja, að verða norskur eða l)rezk- ur fangi. Hann sagðist myndu ganga mér á vald, sjálfum. En ég sagði honum að fara og skilja eftir skammbyss- una sína. Iíann var til með það, en bað um kviltun. Það sagði ég af óskammfeilni minni, að væri hvergi siður, og lét hann sér það lynda. í kjallaranum var varðflokkur, er einnig lét gabbast, en ekki vildu þeir þó láta afvopna sig og fóru með vopn- um. Við Norðmennirnir fórum þvi næst sjálfir úr bús- inu. Það var ekki að vita, nema það kæmi sér vel, að enginn væri til afgreiðslu þá um liríð. En ekki vorum við fyrr komnir út á götu, en þýzkur fótgönguliðsflokkur kom þrammandi ofan úr hlíðinni. Ég heyrði þá tala við 516 JÖRÐ-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.