Jörð - 01.11.1941, Síða 84

Jörð - 01.11.1941, Síða 84
laganna. Þar var ekki um annað en dauðadóm að ræða. Varðmaðurinn las með mér jdir öxlina á mér. I fyrstu áttaði ég mig ekki á þessu; mér fannst, að til þess að gera alvöru úr sliku, þyrfti réttarhald og dómkvaðningu. En er varðmaðurinn tólc að gráta, rann upp fyrir mér, hvar komið var. Ákærandinn gekk út. Ég var sem steini lostinn, en fannst ég myndi þó rísa undir þessu, ef ég þyrfti ekki að tala við neinn áður. Eftir stundarkorn kom ákærandi aftur og sagðist nú hafa talað við liershöfðingjann af nýju og aðstoðarmann lians, Reichmann skipherra. Ætli ég hinum síðarnefnda það að þakka, að ég væri náðaður, gegn því að sýna mig eftirleiðis tvisvar á dag lijá þýzku yfirvöldunum. Skip- herranum hafði ég kynnst dálítið við samningaumleit- anirnar undanfarið. Félagar mínir í bæjarstjórninni voru orðnir daufir í dálkinn. Þeir höfðu daginn áður sent heiðni til hershöfð- ingjans um að láta mig lausan vegna reglunnar i bæn- um, en fengu ekkert svar. ÆSTU DAGA vorum við önntim kafnir að ráðstafa 1 ’ matvælum hæjarins. Hafnarsvæðið skemmdist æ meir, en ])ar voru aðalbirgðirnar. Okkur tókst að hjarga liðlega helmingnum af mélinu. Stundum komu líka skot i íbúðarhús, er næst voru höfninni, en fvrstu tvær vik- urnar féll enginn af fólki staðarins. Við vöndumst þannig smámsaman við ógnirnar. Herhöfðinginn flutti von hráð- ar hækistöð sína úr gistihúsinu lengra upp i kaupstað- inn og seinna, er Bretinn tók að kynnast hetur, færði liann sig alla leið upp i dal. Einhverju sinni var eitlhvað skotið á götu og vorum við lögreglustjórinn þá kallaðir fyrir hinn þýzka ráðs- mann staðarins og skýrt frá því, að borgarar hefðu skot- ið á þýzka hermenn. Við tókum þvert fyrir, að það gæti ált sér stað, og bentum á, að öll vopn væru frá okkur tek- in, en þýzkir liermenn skytu stundum sjálfir ógætilega um nætur i yfirlæti eða ölæði. Samt urðum við að taka 518 jörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.