Jörð - 01.11.1941, Side 87

Jörð - 01.11.1941, Side 87
sónulega og hafði mætur á honum. Nú komst ég að því, að hann liafðist við í kofa uppi í fjalli og sendi eg þá líkvagninn, — sem raunar var vöruhíll — eftir honum og félögum hans, og lét flytja þá í spítalann. Þangað sótti ég þá daginn eftir í einkabíl mínum og flutti þá i yfir- gefna íbúð hæjarfógelans og tók lianda þeim þjón og mat- svein frá Royal Hotell. Þarna voru þeir i mánuð innan birgðra glugga, en utan á húsið skrifaði ég, að það væri i sóttkví. Snæddi ég þarna marga góða máltið með ræðis- manninum; einu sinni lagði ég á horð með mér forláta- rjúpur, sem ég hafði stolið með eigin hendi úr forða- búri þýzku liðsforingjanna. SKOTSLYSUM tók nú að fjölga, en jafnframt var greftr- un orðin að vandamáli í Narvík, þvi að Þjóðverj- arnir liöfðu herstöðvar kringum kirkjuna og kirkjugarð- urinn lá undir stöðugri skothríð. Yið urðum þvi að ákveða kirkjugarð annars staðar. Þegar marka má, tekur það þrjú til sjö ár að koma sér niður á nýtt kirkjugarðs- stæði, enda urðum við að verja tveimur dögum til þess. Margir Þjóðverjanna særðust eða féllu. Þegar á öðrum degi hernámsins var sjúkrahúsið fullt og hrátt urðu þ'eir að hreyta nokkrum opinberum húsum i skýli fyrir særða menn. Okkar sjálfhoðna lijúkrunarlið stóð sig prýðilega og sama er ekki síður að segja um starfsmenn spítal- ans, enda naut yfirlæknirinn mikillar virðingar af hálfu Þjóðverja. Þeir höfnuðu lionum fljótlega sem gisli. Þýzki yfirlæknirinn var lnnsvegar ekki að sýta það, þó að land- ar hans gerðu hervirki fast við spítalann, og var það þó brot á alþjóðalögum. Aldrei rak að því, að spítalann vantaði neitt til neins, en birgastur varð hann samt að brennivíni. Við settum nefnilega frá öndverðu algert á- fengissölubann lijá okkur, en þeim mun fastar þjóruðu Þjóðverjarnir, og ágerðist það æ meir, og fórum við að hafa það í glettingum við ])á, að við tækjum þá alla hönd- um einn góðan veðurdag. Það revndi á taugar þeirra, að jörð 521
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.