Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 11

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 11
Prestafélagsritið. Guðbrandur Þorláksson. 7 misráðið og ólaglegt* að vanda sem bezt veraldlegan kveð- skap, en »hirða ekki að vanda það, sem Guði og hans lof- gerð viðkemur*. Hann sýnir og fram á hve mikilvæg sé skáldskapar-málsnildin og sálbætandi. Því að »þó að Guðs orð, það sé í sjálfu sér létt og auðnæmt og sú allra sætasta sönglist og málsnild, hafandi guðdómlegan kraft til að gefa huggun særðum, sorgfullum samvizkum og réttilega að gleðja hjörtu og hugskot manna, þá megi þó öll sanngjörn hjörtu játa það og meðkenna, að þar kemur til samans mjúk mál- snild orðanna og fagurlegt lag og sæt hljóðagrein, þá fær sá söngur nýjan kraft og gengur djúpara til hjartans og hrærir það og uppvekur til Guðs. Hvar fyrir skyldi ellegar s. Páll áminna oss um lofsöngva og andleg Ijúfleg kvæði að syngja fyrir drotni?« Af öllu þessu má sjá, að Guðbrandur biskup hefir haft næman skilning á þeim kröfum, sem gera verður til kristilegs sálmakveðskapar. En Guðbrandur biskup hefir hins vegar ímugust á rímna- kveðskapnum, eins og hann var iðkaður á þeim tímum. Hon- um vill hann helzt útrýma, og með sálmabókinni vonar hann, að það kunni meðal annars að takast: »Hann vonar, að fram- koma þessa andlega kveðskapar verði til þess, að af mættu leggjast þeir ónytsamlegu kveðlingar, trölla- og fornmanna- rímur, mansöngvar, Afmors vísur, bruna-kvæði, háðs- og hug- móðsvísur og annar vondur og ljótur kveðskapur, klám, níð, keskni, sem hér hjá alþýðufólki framar meir er elskað og iðkað, Guði og hans englum til stygðar, djöflinum og hans árum til gleðskapar og þjónustu, en í nokkru kristnu landi öðru og meira eftir plagsið heiðinna manna en kristinna o. s. frv.«. Mikill meiri hluti sálmanna hefir að líkindum verið til áður en Guðbrandur kom til sögunnar. Nokkrir þeirra höfðu áður verið prentaðir í sálmakverum þeirra biskupanna Marteins og Gísla, en allmiklu safnað víðsvegar að, því að margir höfðu snemma í hinum nýja sið tekið sér fyrir hendur að lýsa and- legum hugarhræringum sínum, þrá eftir Guði og hjálpræði hans, þakklæti við Guð, synda-játningu o. s. frv. í bundnu máli. Sjálfur hefir Guðbrandur lítið fengist við slíkar lagfær-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.