Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 18

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 18
10 Jón Helgason: Prestafélagsritið. um yfirleitt ærið ábótavant í flestum greinum, ekki sízt er að starfi þeirra lutu. Lærdómurinn var af mjög skornum skamti hjá þeim flestum, og sama var um skilning þeirra á megin- hugmyndum hins nýja siðar og um kröfur þær í siðferðisleg- um efnum, sem prestsstaðan gerði til þeirra. Siðferði presta var enn, ekki síður en verið hafði í katólskum sið, mjög ábótavant og legorðsmál ekki sjaldgæf. En þó kvað enn meira að fáfræði þeirra og hjá mörgum hirðuleysi um embættis- rekstur allan, og margvíslegri óreglu, er af því stafaði. Þegar á fyrstu prestastefnunni, sem Guðbrandur hélt, hafði hann meðal annars fengið samþykt, að prestar skyldu eigi taka til altaris þá, er ekki kynnu fræðin, nema einhver væri sjúkur og beiddist þess. En prestar létu því ósint, og héldu áfram að taka til altaris hvern er vera skyldi, hvort sem hann kunni nokkuð eða ekki neitt. Biskup fyrirskipaði því að lokum al- menna yfirheyrslu og fermingu barna í áheyrn safnaðarins alstaðar í biskupsdæmi sínu og samdi í því skyni »Konfirma- tionar-bók ungra manna* ásamt leiðbeiningu til að spyrja börn, sniðna eftir saxneskri leiðbeiningu »um þá réttu ferm- ingu, eins og hún hefir frá öndverðu verið tíðkuð í kristn- inni*. Jafnframt lét hann prenta fræði Lúters hin minni í fjölda eintaka, svo að þau kæmust inn á hvert einasta heimili og yrðu lærð af ungdómnum. Mörgum af ritunum, sem hann gaf út, fylgdi hann úr hlaði með allítarlegum formála, sem stundum svipaði til hreinna »hirðisbréfa«. Hann notaði for- málana ekki aðeins til að vekja eftirtekt lesendanna á efni riísins og tilgangi eða til þess að fræða um, hvernig það skyldi lesa, svo að lesandinn hefði þess sem mest not, heldur einnig til þess að koma þar að almennum áminningum. Varða þær áminningar þó einkum prestana, trúarlíf þeirra, siðferðis- lega breytni og alla embættisfærslu yfirleitt. Einkanlega leggur hann þeim alvarlega á hjarta, hve nauðsynlegt þeim sé að »Iifa í orðinu*, að hafa það kostgæfilega um hönd sjálfum sér til vaxtar í hinum heilnæma lærdómi, með því að það sé skilyrðið fyrir heilbrigðum vexti trúarlífsins og fyrir því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.