Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 41

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 41
Prestafélagsritið. Trúarlíf Pascals. 33 Gildi hans var einungis í því fólgið, að hún hafði streymt inn í sál hans. Og það var einnig miskunnarverk Guðs. A Guði bygði hann því framtíð sína og starf, grundvöllur- inn var lagður um nóttina, er hann opinberaðist honum. Andlegt líf hans var upp frá því óslitinn náðarstraumur- Eins og sólin sendir frá sér að staðaldri nýtt ljós, þannig var náð Guðs honum ný hvert augabragð, sem leið. Hann vissi það, að ef Guð léti hana nokkra stund hætta að streyma, þá myndi sál hans hverfa út í myrkur. Þessvegna hreinsaði hann samvizku sína og styrkti vilja sinn. Andi hans horfði jafnan við ríki kærleikans og gat hafið flug yfir himinn og jörð. Hann fann hvorki fullnægju hjá englunum né öllum dýrðar- verum himnanna. Hann leitaði fram hjá öllu, sem skapað er. Hann hvíldist ekki fyr en frammi fyrir hásæti Guðs. Þar fellur hann fram í hljóðri tilbeiðslu. Hann er ekkert, Guð er alt. Hann teygir fram armana í áttina til Guðs. En eins og dýpstu tilfinningar mannanna virðast sprotnar af sömu rót, þannig rann saman í eitt fyrir honum guðdóms- mynd ]esú og Guð sjálfur. Jesús er honum geislaflóðið, sem streymir frá sól Guðs. Fáir hafa elskað hann heitar eða lifað í nánara lærisveinssamfélagi við hann, en Pascal seinustu æfi- árin. Orð hans bera þess vott, að geislar frá Jesú hafa ljómað í sál hans. Hann segir meðal annars: »Hvað eru guðsmenn og sjáendur gamla sáttmálans í samanburði við hann? Að eins fölvir skuggar hjá guðdómsbirtunni hans miklu. Hvað eru öll störf mestu afburðamanna veraldarsögunnar til þess að létta neyð og kvöl, hreinsa sálina og helga, hjá lifanda afiinu, sem streymdi út frá honum. Hver er auðgari að veg- semd og ljóma? Gyðingaþjóðin boðar fyrir fram komu hans. Heiðingjarnir tilbiðja hann, er hann kemur. Bæði Gyðingar °3 heiðingjar telja þar þungamiðju sögunnar, sem hann er. Aldrei hefir tign nokkurs manns né dýrð verið svo mikil. En aldrei hefir heldur neinn liðið aðra eins smán og hann. Allur ljómi hans var fyrir oss, til þess að vér skyldum þekkja hann aftur. Sjálfum sér ætlaði hann ekkert. Heimurinn var sokkinn 1 synd og ótrygð. En alt í einu brann jörðin kærleiksloga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.