Prestafélagsritið - 01.01.1927, Page 55

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Page 55
Presiaféiagsritiö. Bráðabirgðatillögur. 47 Ég trúi á heilagan anda . . . Þá segir presturinn — en söfnuðurinn stendur á meðan —: Kæru ungu bræður og systur! Þér hafið nú opinberlega játað vora kristnu trú, sem játuð var fyrir yðar hönd þegar þér voruð skírð. Algóður Guð, sem hefir heyrt játningu yðar, styrki yður og staðfesti í öllu góðu og gefi yður náð til þess, að vaxa alla æfi í náð og þekkingu drottins vors og frelsara ]esú Krists. En yður, kristinn söfnuður, fel ég þessi nýfermdu ungmenni. Takið með gleði á móti þeim sem staðfestum játendum Jesú Krists og limum kristins safnaðar. Varist að hneyksla þau, hafa ilt fyrir þeim eða leiða þau afvega á nokkurn hátt; en auðsýnið þeim nærgætni og kærleika, og ástundið með orð- um og eftirdæmi að varðveita þau á vegi lífsins. Vér viljum biðja! Algóði faðir 'á himnum! Legg þú föðurlega blessun þína yfir þessi ungmenni, sem hafa í dag ásamt oss játað trú sína og staðfest skírnarsáttmála sinn. Gef þeim náð til að reynast þér trú og staðföst í öllu góðu. Lát þau, þótt þau komist af barnsaldrinum, aldrei hætta að vera þín börn. Varðveit þau í elsku þinni og gef að þau megi, ásamt oss öllum, eignast eilífa sælu í dýrðarríki þínu. Þess biðjum vér af öllu hjarta í nafni drottins vors og frelsara Jesú Krists. Faðir vor, þú sem ert á himnum . . . Friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, varðveiti hjörtu yðar og hugsanir yðar í samfélaginu við Krist Jesú! Amen. Þá er sungið versið nr. 414, en presturinn fer fyrir altarið, hafi hann farið frá því á mcðan hann framkvæmdi ferminguna. Þá snýr presturinn sér að söfnuðinum og tónar eða segir: Drottinn sé með yður. Söfnuðurinn svarar: Og með þínum anda. Þá tónar eða les presturinn þessa kollektu: Látum oss biðja: Algóði himneski faðir! Af ríkdómi kærleika þíns á Jesú Kristi hefir þú fyrir heilaga skírn kannast við oss sem börn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.