Prestafélagsritið - 01.01.1927, Side 138
130
Magnús Jónsson:
Prestafélagsritið*
virðist nú hans svo auga
á hafinu að vakta þig
og alla þá þér með fara
þeirra á leið þá bevara
glaður sjá land og landsins skara.
Ó drottinn í því Iandi
iðuglega gaeti þín
forði við glæpa grandi
geymi þín frá allri pín
þér sé tjáð sæmdin sanna
sért í náð Guðs og manna
alt þitt ráð efli Guð himnanna.
Minstu og móður ráða
með þeim tárum heitum þreytt
það horfist þér til náða
þrávalt ef athugaðir slíkt
hennar bæn hvern dag skeður
heit og græn tárum meður
hjartað vænt herrans náðin gleður.
Hún biður herrann góða
Ég set hér einnig sem dæmi
Hvar mundi vera hjartað mitt
holdlegri þenking frá
mín sök var gjörvöll gefin kvitt
gleðin bar yfir þá,
snart er eg af annað hitt
eg fæ þig minn Guð að sjá,
sóma, tign, dýrð og sætið þitt
syng þar halelújá.
Hvað viltu gjöra mæti mann
með þann rangfengna auð ?
Guðs kærleik frá þér kúgar hann,
kallast má sálin dauð.
Hugsaðu mest um himnarann
haltu þér fast við Guð;
þá strax eg hugboð þetta fann
þverraði syndin snauð.
að hjálpa þér fyrir líf og sál,
og vakta þig frá vóða
verkin blessa þín og mál;
farðu af stað í friði sönnum
flykkist að þér blessan hrönnum
findu náð fyrir Guði og mönnum.
Ó að nú augun fengi
aftur þig með gleði að sjá
mætti eg lifa svo lengi
lofa mundi eg drottin þá;
farðu úr faðmi mínum
faðmi þig trúr Guð í sínum
verndarmúr á veginum sé hann þín-
um.
Ó hjartans elsku niðji
eg fel þig í drottins hönd,
heim og heiman þig styðji
hjálpi þér um sjó og lönd.
Sonarkind á sæmd ert taminn
sjáist þinn þar réttur framinn,
góður minn, Guð blessi þig, amen.
sálm einn eftir Lbs. 1485, 8vo.:
Heimsglaumur líkjast Ijósi má
logar á einum kveik,
sloknar ef þar blæs einhver á
ósætan fæðarreyk,
samtíðis dauðinn svo kann slá
sællífismenn úr leik
naum stundin þeim svo niður brá
næsta margan það sveik.
Hvað varðar oss um skammvint skart,
skrýðum bezt hjartans þel;
nema til sóma nokkurn part
nær menn tíðka það vel.
Eg fæ víst betri búning snart,
bíð, og minn huga’ ei kvel.
Ijóma þá eins og ljósið bjart,
lof sé þér Emanúel.