Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 148

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 148
140 Kjartan Helgason: Prestafélagsritiö. sínu sem mest mátti, því að hann þráði að sleppa sem fyrst úr þessum kvalastað. Og áður en ár var liðið, hafði hann lokið erindi sínu, og ætlaði þá ekki að binda neðan við það, en bjó sig í snatri til heimferðar. En það fór nú öðru vísi en ætlað var. Það dróst full 20 ár, að hann færi heim. Þegar hann var að því kominn að stíga á skip alfarinn frá Afríku, þá fréttir hann, að landsstjórnin er að semja lög, þess efnis að svifta Hindúa þar í landi öllum venjulegum mann- réttindum, og gera þeim þar með ólíft í landinu. Þá var eins og hvíslað að honum þeirri spurningu: Er mér vandara um en hinum, sem hér verða að sitja eftir ? Er ekki ódrengilegt að flýja ? Væri mér ekki sæmra að reyna að verða ættbræðr- um mínum að liði? Gandhi var ekki í vafa um, hvers rödd það væri, er svo spyrði, enda var hann ekki heldur í vafa um svarið. Hann settist aftur, varð kyrr í kvalastaðnum, og tók til nýrra starfa. En verkefnið var ekki árennilegt. Hann hafði þar á móti sér bæði stjórnarvöldin og allan þorra þjóðarinnar. Fyrst fór hann bónarveginn og reyndi að sannfæra. Hann ritaði um hag Hindúa og sýndi ljóslega fram á, að þeir væru beittir rangindum; meðferðin á þeim hefði ekki við nein lög að styðjast, heldur væri óréttmæt í alla staði. Hann samdi hverja bænarskrána á fætur annari um réttarbætur, og sægur Hind- úa skrifaði undir. Vera má að honum hafi tekist með þessu að sannfæra einhverja — í orði kveðnu. En í reyndinni varð árangurinn lítill. Gandhi sá að hér dugðu ekki fortölur einar eða málsfærsla. Til annara ráða varð að grípa. Baráttu varð að hefja í verki, þótt við ofurefli væri að etja. Hindúar sjálfir voru ekki glæsilegir liðsmenn og ekki álit- legt að gerast foringi þeirra. Þeir voru dreifðir víða og höfðu engan félagsskap sín á milli. Að sjálfsögðu voru þeir spiltir orðnir og siðlausir af langvarandi kúgun og misþyrmingum. Það fer oftast svo, er fram í sækir, að þeir verða afhrak annara, sem allir hafa ímugust á og einskisvirða. Eini vegur- inn til að bjarga þeim var því sá að siða þá sjálfa og menta. Það uppeldisstarf réðist Gandhi nú í með óþreytandi elju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.