Prestafélagsritið - 01.01.1927, Page 168

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Page 168
160 Ásmundur Guðmundsson: Prestafélagsritið. ast til um það, að því ákvæði verði bætt inn í prestskosningalögin, að söfnuður hafi rétt til þess, er prestakall Iosnar, að kalla sér prest, og sé sú köllun bundin við vilja meiri hluta safnaðar og komi þá í stað kosningar. Umsóknir um prestakallið komi þá fyrst til greina, er söfn- uðinum hefir ekki tekist að kalla sér prest innan hæfilega langs tíma, að dómi kirkjustjórnarinnar". Aður fyr gátu átt sér stað svonefnd „brauðaskifti", og mælir margt með því, að svo megi enn vera. Presti getur verið það heillavænlegt af ýmsum ástæðum að fá annað prestakall en hann hefir haft, og sú skoðun er jafnvel ekki óalgeng, að prestar skuli yfirleitt ekki vera mjög Iengi í sama stað. Vilji gamall prestur og ungur t. d. skifta um prestaköll, þannig, að gamli presturinn fái það, sem hægara er, og ungi presturinn hitt, sem er meir við hans hæfi, þá virðist rétt að leyfa það, ef söfnuð- irnir samþykkja. Við samþyktum þessvegna tillögu þá, er hér segir: „Þar sem fundurinn telur, að það geti verið heppilegt, að prestar þjóni ekki til lengdar sama prestakalli, þá leyfir hann sér að skora á kirkjustjórnina að hlutast til um það, að prestum verði veitt með lögum heimild til þess að skifta um prestaköll, ef hlutaðeigandi söfnuðir veita því samþykki sitt“. Bráðabirgðatillögur voru lagðar fram á fundinum frá nefnd þeirri, er kosin var á synodus 1925 til þess að koma fram með tillögur um breytingar á helgisiðabókinni. Umræður urðu miklar. Nefnd var kosin í málið og samþykt tillaga hennar: „Fundurinn álítur, að hið nýja handbókarform sé yfirleitt til bóta og geri guðsþjónustugerðina hátíðlegri og þar með uppbyggilegri, ef söng- kraftar eru sæmilegir eða betri, og vill því mæla með því, að það verði tekið upp. En telur þó sjálfsagt, að hinir eldri prestar megi halda hinu eldra helgisiðaformi eða því yrði haldið þar, sem söfnuðir kynnu að óska þess. Formið fyrir hinum einstöku kirkjulegu athöfnum telur fund- urinn yfirleitt til bóta. En þar sem eigi vinst tími til að fara nákvæm- lega í gegnum frumvarpið, óskar fundurinn, að hinir einstöku prestar sendi athugasemdir sínar til próf. Sigurðar P. Sívertsens svo fljótt sem þeir koma því við“. Enn var talað um nauðsyn þess, að notaðir væru meir við guðs- þjónustur góðir sálmar, frumsamdir eða þýddir síðan sálmabókin kom út fyrir 40 árum. Er margt til slíkra sálma. Sumir þeirra eru prentaðir í sálmasafninu „þitt ríki komi“ og víðar, en ýmsir óprentaðir. Æskilegt hefði verið að vissu Ieyti, að sálmabókin yrði nú þegar endurskoðuð, en það er kostnaðarsamt fyrir þjóðina að skifta um sálmabók. Vildum við því ekki ganga lengra en það að sinni, að óska þess, að við næstu prentun sálmabókarinnar yrði prentaður viðbætir góðra sálma. Var til- laga í þá átt samþykt f einu hljóði. Síðast þennan dag var haldinn Prestafélagsfundur, og skýrði formaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.