Prestafélagsritið - 01.01.1927, Page 187
Prestafélagsritið.
Erlendar bækur.
179
sem sameinar oss; kennisetningarnar, sem aðskilja oss. Sagt hefir verið,
að sé söfnuður kristinna manna spurður: „Hverju trúið þér?“ — þá sé
hver upp á móti öðrum og haldi fram sínum skoðunum; því að ekki eru
til tveir menn, sem trúa nákvæmlega hinu sama. En sé spurt: „A hvern
trúið þér?“ — þá sameinumst vér“. — Einn kafli bókarinnar er um
Qandhi og telur höfundur kristniboð á Indlandi eiga honum og áhang-
endum hans mikið að þakka. — Bók þessi er þess verð, að hún væri
þýdd á íslenzku, því að af henni má mikið læra.
„Etik“ af Eduard Geismar, Professor ved Köbenhavns Universitet. —
G. E. C. Gads Forlag. Köbenhavn 1926.
Prófessor E. Geismar er mikilvirkur rithöfundur og þykir mikið til
bóka hans koma. Arið 1924 kom út eftir hann: „Religionsfilosofi. En
Undersögelse af Religionens og Kristendommens Væsen". 1926 kom út
siðfræði hans og tvö fyrstu heftin af riti hans um Sören Kierkegaard, en
á þessu ári síðasta hefti þess rits: „Livsfilosofi". — Ættu prestar vorir
að reyna að eignast bækur þessar, sérstaklega siðfræðina. S. P. S.
Ennfremur hafa Prestafélagsritinu verið sendar þessar bækur og blöð
frá Danmörku:
Lulhers Lille Katekismus. Gennemgaaet i Ungdomsforedrag af
Valdemar Ammundsen. Andet Oplag. Gad. Kbhn. 1924.
Ved Kirkeporten. En Andagtsbog til Kirkeaarets Hverdage af }.
Kj. Carlsen, Sognepræst i Ringe. — Gad. 1924.
Thomas a Kempis: Kristi Efterfölgelse. Med Forord af Olfert
Ricard. — }. Frimodfs Forlag. Kbhn. 1926.
Om at fölge }esus. En Prædiken af Olferf Ricard. — }. Frimodt
1926.
Minna Frantzen: Set og oplevet. Smaaglimt fra en lang Rejse. Ud-
givet af det danske Missionsselskab. Kbhn. 1927.
Liselundbogen 1921. Holstebro 1921.
C. Moe: Oplevelser. Kr. 3.50 d.
Olfert Ricard: Drag, Jesus, mig. — Ord til Afgörelse og Inderlig-
görelse. Ved fire Passionsmöder i Garnisonskirke. — O. Lohse. Kbhn.
1927. — D. kr. 1.50.
Vivian Giíbert: Det sidste Korstog. Med AHenby til }erusalem.
Oversat af B. Heiberg. — O. Lohse. Kbhn. 1927. Kr. 3.00 d.
Forsoningen og dens Plads i Livet og Forkyndelsen. Af
Vilh. Kold, Sognepræst ved Brorsonskirken. — O. Lohse. Kbhn. 1927.
Kr. 1.75 d.
P. C. Davidsen: Guds Frelsesveje i Israels Historie. Tredje
Del. — O. Lohse. Kbhn. 1927. — Kr. 3.00 d.