Prestafélagsritið - 01.01.1927, Side 189
Prestafélagsritið.
Erlendar bækur.
181
K. F. U. M.s Julebog 1926. — Lohse.
De Gamles Julebog 1926. — Lohse.
Derude fra 1926. Det danshe Missionsselskabs Julehæfte for Börn.
Börnenes Julebog 1926. — Lohse.
Börnenes Paaske. — Lohse. 1927.
Den gode Bekendelse. — Lohse. 1927.
Nordisk Missions-Tidskrift. Udgivet af Ferd. Munck. 1926, Hefte
1—6. — 1927, Hefte 1—3. — Lohse.
Dansk-islandsk Kirkesag. Meddelelser fra Forretningsudvalgef. Re-
digeret af Frk. Ingibjörg Olafsson og Klosterpræst Tomasson. 1926, Nr.
1—4, og 1927 Nr. 1.
Liv og Lys. 1927, Nr. 1—8.
Præsteforeningens Blad. 1927.
Sænskar bækur.
Orebromötet 1926. Förhandlingar vid Almanna Svenska Prastför-
eningens sjunde Arsmöte i ©rebro den 17.—19. Augusti 1926. Utgivna
av Per Pehrsson. Stockholm. Sv. Kyrk. Diakonistyrelses Bokförlag. 1927.
108 bls.
í sambandi við Orebro-fundinn voru hátíðahöld til minningar um, að
400 ár voru þá liðin frá því að Nýja-testamentið í fyrsta sinni kom út á
sænsku. Er í bók þessari lýsing á hátíðahöldunum og þar prentuð erindi
þau og ræður, sem fluttar voru við þetta tækifæri, ýmist í útdrætti eða
heilu lagi.
Almanna Svenska Prastföreningens Ársprogram 1927. — 45
bls. í fjögra bl. broti.
í ársskýrslu þessari er sagt frá gjörðum félagsins og hag á árunum
1926—1927 og frá málum þeim, sem rædd hafa verið á félagsfundum,
bæði þeim málum, er varða kirkjuna í heild og prestafélagið sér-
staklega og deildir þess. Því að innan aðalfélagsins eru 97 deildir, auk
utanlandsdeildar. Segir ársskýrslan, að komið hafi til aðalfélagsins til-
kynning um 68 deildarfundi. Sést bezt af því, hve samvinnan eykst
við deildarstofnanir. Er þetta lærdómsríkt fyrir oss og ætti að ýta undir
deildarstofnanir vor á meðal. Þá myndi kirkjulegum fundarhöldum fjölga
hér á landi, viðkynning milli kirkjulegra áhugamanna aukast, kirkju-
og kristindómsmálín verða betur rædd en nú er kostur á, og ýmisleg
samtök geta átt sér stað til þess að hrinda góðum málum í framkvæmd.