Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 192
184
Prestafélagsritið,
Andlega stéttin á íslandi.
11. Sigurður Jónsson, f. 1864, v. 1893: Lundur (Lundar sókn og Fitja).
12. Einar Pálsson, f. 1868, v. 1893: Reykholt (Reykholts sókn, Stóra-
Áss, Gilsbakka og Síðumúla).
3. Mýraprófastsdæmi.
13. Gísli Einarsson, settur prófastur, f. 1858, v. 1888: Stafholt (Staf-
holts sókn, Hjarðarholts, Hvamms og Norðtungu).
14. Einar Friðgeirsson, f. 1863, v. 1887: Borg (Borgar sókn, Álftaness
og Álftártungu).
15. — — — — —: Staðarhraun (Staðarhrauns sókn og Akra).
4. Snæfellsnesprófastsdæmi.
16. Árni Þórarinsson, prófastur, f. 1860, v. 1886: Miklaholt (Mikla-
holtssókn, Rauðamels og Kolbeinsstaða).
17. Kjartan Kjartansson, f. 1868, v. 1893: Staðastaður (Staðastaða sókn,
Ðúða og Hellna).
18. Magnús Guðmundsson, f. 1896, v. 1921: Nesþing (Ólafsvíkur sókn,
Brimilsvalla og Ingjaldshóls).
19. Jósef Jónsson, f. 1888, v. 1915: Setberg (Setbergs sókn og Bryggna).')
20. Sigurður Ó. Lárusson, f. 1892, v. 1920: Helgafell (Helgafells sókn,
Bjarnarhafnar og Stykkishólms).
21. Jón N. Jóhannessen, f. 1878, v. 1903: Breiðabólsstaður á Skógar-
sfrönd (Breiðabólssfaðar sókn og Narfeyrar).
5. Dalaprófastsdæmi.
22. Jón Guðnason, f. 1889, v. 1916: Suðurdalaþing (Kvennabrekku sókn,.
Snóksdals, Stóravatnshorns og Hjarðarholts í Laxárdal).
23. Asgeir Asgeirsson, prófastur, f. 1878, v. 1905: Hvammur í Hvamms-
sveit (Hvamms sókn, Staðarfells og Dagverðarness).
24. — — —: Staðarhólsþing (Staðarhóls sókn, Garpdals og Skarðs).
6. Barðastrandarprófastsdæmi.
25. Jón Þorvaldsson, f. 1876, v. 1903: Staður á Reykjanesi (Staðar
sókn, Reykhóla og Gufudals).
26. Sigurður Einarsson, settur, f. 1898, v. 1926: Flatey (Flateyjar sókn
og Skálmarnessmúla).
27. Bjarni Símonarson, prófastur, f. 1867, v. 1897: Brjánslækur (Brjáns-
lækjar sókn og Haga).
28. Þorsteinn Kristjánsson, f. 1891, v. 1917: Sauðlauksdalur (Sauðlauks-
dals sókn, Saurbæjar og Breiðuvíkur).
1) Sóknaskifting er enn í undirbúningi.