Prestafélagsritið - 01.01.1927, Qupperneq 193
Prestafélagsritið. Andlega stéftin á íslandi. 185
29. Magnús Þorsteinsson, f. 1876, v. 1902: Eyrar (Eyrar sókn og Stóra-
Laugardals).
30. Jón Árnason, f. 1864, v. 1891: Otrardalur (Bíldudals sókn og Sel-
árdals).
7. Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi.
31. Böðvar Bjarnason, f. 1872, v. 1902: Rafnseyri (Rafnseyrar sókn og
Álftamýrar).
32. Þórður Ólafsson, prófastur, f. 1863, v. 1887: Sandar í Dýrafirði
(Þingeyrar sókn og Hrauns).1)
33. Sigtryggur Ouðlaugsson, f. 1862, v. 1898: Dýrafjarðarþing (Mýra
sókn, Núps og Sæbóls).
34. Páll Stephensen, f. 1862, v. 1886: Holt í Onundarfirði (Holts sókn
og Kirkjubóls).
35. Halldór Kr. Kolbeins, f. 1893, v. 1921: Staður í Súgandafiröi
(Staðar sókn).
8. Norður-ísafjarðarprófastsdæmi.
36. Páll Sigurðsson, f. 1884, v. 1912: Hóll í Bolungarvík (Hóls sókn).
37. Sigurgeir Sigurðsson, prófastur, f. 1890, v. 1917 (r. dbr.): ísafjörður
(ísafjarðar sókn og Hnífsdals).
38. Óli Ketilsson, f. 1896, v. 1925: Ogurþing (0gur sókn og Eyrar).
39. Páll Ólafsson, f. 1850, v. 1873 (RF., r. dbr.): Vatnsfjörður (Vatns-
fjarðar sókn, Nauteyrar, Melgraseyrar og Unaðsdals).2)
40. Jónmundur Halldórsson, f. 1874, v. 1900: Staður í Orunnavík og
Furufjörður.
41. Magnús R. Jónsson, f. 1864, v. 1901: Staður í Aðalvik (Staðar
sókn og Hesteyrar).
9. Strandaprófastsdæmi.
42. Sveinn Guðmundsson, f. 1869, v. 1895: Árnes í Trékyllisvík (Ár-
nes sókn).
43. Þorsteinn Jóhannesson, f. 1898, v. 1924: Staður í Steingrímsfirði
(Staðar sókn og Kaldrananess).
44. Jón Brandsson, prófastur, f. 1875, v. 1904: Tröllatunga (Kollafjarð-
arnes sókn og Óspakseyrar).
45. Þorsteinn Ástráðsson, f. 1894, v. 1918: Prestsbakki (Prestsbakka
sókn og Staðar í Hrútafirði).
1) Sandaprestakall á viö næstu prestaskifti að sameinast Dýrafjarðarþingum, en Sæ-
bólssókn þá að sameinast Holtsprestakalli.
2) Útsóknirnar þrjár (hin fornu Kirkjubólsþing) sameinast Vatnsfirði til fulls við næstu
prestaskifti. Nú er Unaðsdalssókn þjónað frá Stað í Grunnavík, en hinum frá Vatnsfirði.