Prestafélagsritið - 01.01.1927, Side 194
186
Andlega stéttin á íslandi.
Prestafélagsritið.
10. Húnavatnsprófastsdæmi.
46. Jóhann K. Briem, f. 1882, v. 1912: Melstaður (Staðarbakka sókn,
Efra-Núps, Melstaðar og Kirkjuhvamms).
47. Sigurður J. Norðland, f. 1885, v. 1911: Tjörn á Vatnsnesi (Tjarnar
sókn og Vesturhópshóla).
48. Ludvig Knudsen, f. 1867, v. 1892: Breiðabólsstaður í Vesturhópi
(Breiðabólsstaðar sókn og Víðidalstungu).
49. Þorsteinn B. Gíslason, f. 1897, v. 1922: Þingeyrarklaustur (Þing-
eyrar sókn, Blönduóss og Undirfells).
50. Björn Stefánsson, f. 1881, v. 1907: Auðkúla (Auðkúlu sókn og
Svínavatns).
51. Gunnar Arnason, f. 1901, v. 1925: Bergsfaðir (Bergstaða sókn, Ból-
staðarhlíðar og Holtastaða).
52. Jón Pálsson, prófastur, f. 1864, v. 1891: Höskuldsstaðir (Höskulds-
staða sókn, Hofs og Spákonufells).
11. Skagafjarðarprófastsdaemi.
53. Arnór Árnason, f. 1860, v. 1880: Hvammur í Laxárdal (Hvamms
sókn og Ketu).
54. Hálfdán Guðjónsson, prófastur, f. 1863, v. 1886: Reynistaðarklaustur
(Reynistaðar sókn og Sauðárkróks).
55. Hallgrímur Thorlacius, f. 1864, v. 1888: Glaumbær (Glaumbæjar
sókn og Víðimýrar).
56. Tryggvi H. Kvaran f. 1892, v. 1918: Mælifell (Mælifells sókn, Reykja,
Goðdala og Ábæjar).
57. Lárus Arnórsson, f. 1895, v. 1919: Miklibær í Blönduhlíð (Mikla-
bæjar sókn, Silfrastaðar og Flugumýrar).
58. Guðbrandur Björnsson, f. 1884, v. 1908: Viðvík (Viðvíkur sókn,
Hóla, Hofstaða og Rípur).
59. Pálmi Þóroddsson, f. 1862, v. 1885: Fell í Sléttuhlíð (Fells sókn
og Hofs á Höfðaströnd).
60. Stanley Guðmundsson Melax, f. 1893, v. 1920: Barð í Fljótum
(Barðs sókn og Knappstaða).
12. Eyjafjarðarprófastsdæmi.
61. Matthías Eggertsson, f. 1865, v. 1888: Grímsey (Miðgarðasókn í
Grímsey).
62. Bjarni Þorsteinsson, f. 1861, v. 1888: Hvanneyri (Siglufjarðar sókn).
63. Ingólfur Þorvaldsson, f. 1893, v. 1923: Kvíabekkur (Ólafsfjarðar sókn).
64. Stefán Kristinsson, f. 1870, v. 1901: Vellir í Svarfaðardal (Vallna
sókn, Stærra-Árskógs, Tjarna, Urða og Upsa).