Prestafélagsritið - 01.01.1927, Qupperneq 195
Prestafélagsritið.
187
Andlega stéttin á íslandi.
65. ]ón Þorsteinsson, f. 1849, v. 1874: Möðruvallaklaustur (Möðruvalla
sókn og Glæsibæjar).
66. Theódór ]ónsson, f. 1866, v. 1890: Bægisá (Bægisár sókn og Bakki).1)
67. Geir S. Sæmundsson, vígslubiskup, prófastur, f. 1867, v. 1897 (r.
dbr.): Akureyri (Akureyrar sókn og Lögmannshlíðar).
68. Gunnar Benediktsson, f. 1892, v. 1920: Grundarþing (Grundar sókn,
Munkaþverár, Kaupangs, Saurbæjar, Möðruvalla og Hóla).
13. Suður-Þingeyjarprófastsdæmi.
69. — — — — —: Laufás, Svalbarð, Grenivík og Þönglabakki.
70. Ásmundur Gíslason, prófastur, f. 1872, v. 1895: Háls í Fnjóskadal
(Háls sókn, Illugastaða, Draflastaða og Brettingsstaða).
71. — — — — —: Þóroddsstaður (Þóroddsstaða sókn, Ljósavatns
og Lundarbrekku).
72. Hermann Hjartarson, f. 1887, v. 1915: Skútustaðir (Skútustaða sókn
og Reykjahlíðar).
73. Helgi P. Hjálmarsson, f. 1867, v. 1895: Grenjaðarstaður (Grenjaðar-
staðar sókn, Ness, Einarsstaða og Þverár).
74. ]ón Arason, f. 1863, v. 1888: Húsavík (Húsavíkur sókn).
14. Norður-Þingeyjarprófastsdæmi.
75. Páll Þorleifsson, f. 1898, v. 1926: Skinnastaður (Skinnastaðar sókn,
Garðs f Kelduhverfi, Víðirhóls og Presthóla).
76. Páll Hfaltalín Jónsson, prófastur, f. 1871, v. 1897: Svalbarð í Þist-
ilfirði (Svalbarðs sókn og Ásmundastaða).
77. Þórður Oddgeirsson, f. 1883, v. 1910: Sauðanes (Sauðaness sókn).
15. Norður-Múlaprófastsdæmi.
78. Ingvar Nikulásson, f. 1866, v. 1891: Skeggjastaðir.
79. Einar Jónsson, prófastur, f. 1853, v. 1879 (RF.): Hof í Vopnafirði
(Hofs sókn og Vopnafjarðar).
]akob Einarsson, f. 1891, v. 1917: aðstoðarprestur.
80. Þorvarður Guttormsson Þormar, f. 1891, v. 1924: Hofteigur á Jökul-
dal (Hofteigs sókn, Eiríksstaða og Möðrudals).
81. Sigurjón ]ónsson, f. 1881, v. 1917: Kirkjubær í Hróarstungu
(Kirkjubæjar sókn, Hjaltastaða, Eiða og Sleðbrjóts).
82. Þórarinn Þórarinsson, f. 1863, v. 1890: Valþjófsstaður (Valþjófs-
staðar sókn og Áss í Fellum).
83. Vigfús Ingvar Sigurðsson, f. 1887, v. 1912: Desjarmýri (Desjar-
mýrar sókn, Njarðvíkur og Húsavíkur).
1) Bægisárprestakall á viö næstu prestaskifti að sameinast Mööruvallaklaustri, en
Glæsibæjarsókn legst þá til Akureyrar.