Prestafélagsritið - 01.01.1927, Síða 196
188
Andlega stéttin á íslandi.
Prestafélagsritiö.
16. Suður-Múlaprófaslsdæmi.
84. Sueinn Víkingur Qrímsson, f. 1896, v. 1922: Dvergasteinn (Seyðis-
fjarðar sókn og Klippstaðar).
85. Haraldur Þórarinsson, f. 1868, v. 1908: Mjóifjörður (Brekku sókn).
86. Sigurður Þórðarson, f. 1899, v. 1924: Vallanes (Vallaness sókn og
Þingmúla).
87. 7ón Gudmundsson, prófastur, f. 1863, v. 1888: Norðfjörður (Nes
sókn í Norðfirði).
88. Stefán Björnsson, f. 1876, v. 1915: Hólmar í Reyðarfirði (Búðar-
eyrar sókn og Eskifjarðar).
89. Haraldur Jónasson, f. 1885, v. 1910: Kolfreyjustaður (Kolfreyju-
staðar sókn og Búða).
90. Vigfús Þórðarson, f. 1870, v. 1901: Eydalir (Eydala sókn og Kirkju-
bóls í Stöðvarfirði).
91. Jón Finnsson, f. 1865, v. 1890: Hof í Álftafirði (Hofs sókn, Djúpa-
vogs, Berufjarðar og Beruness).
17. Austur-Skaftafellsprófastsdæmi.
92. Ólafur Stephensen, prófastur, f. 1863, v. 1886: Bjarnanes (Bjarna-
nes sókn og Stafafells).
93. — — —: Kálfafellsstaður (Kálfafellsstaðar sókn og Brunnhóls).
94. Eiríkur Helgason, f. 1892, v. 1918: Sandfell í Oræfum (Hofs sókn).
18. Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi.
95. Magnús Bjarnarson, prófastur, f. 1861, v. 1888: Kirkjubæjarklaustur
(Prestsbakka sókn og Kálfafells).
96. Björn O. Björnsson, f. 1895, v. 1922: Þykkvabæjarklaustur (Grafar
sókn, Þykkvabæjar og Langholts).
97. Þorvarður Þorvarðarson, f. 1863, v. 1899: Mýrdalsþing (Skeiðflatar
sókn, Reynis og Höfðabrekku).
19. Rangárvallaprófastsdæmi.
98. Jakob Ó. Lárusson, f. 1887, v. 1913: Holt undir Eyjafjöllum (Ás-
ólfsskála sókn, Eyvindarhóla og Stóradals).
99. Sveinbjörn Högnason, f. 1898, v. 1926: Breiðabólsstaður í Fljóts-
hlíð (Breiðabólsstaðar sókn og Hlíðarenda).
100. Jón Jónsson Skagan, f. 1897, v. 1924: Landeyjarþing (Kross sókn
og Akureyjar).
101. Erlendur K. Þórðarson, f. 1892, v. 1918: Oddi (Odda sókn, Keldna
og Stórólfshvols).
102. Ófeigur Vigfússon, prófastur, f. 1865, v. 1893: Landprestakall (Skarðs
sókn, Haga og Marteinstungu).