Prestafélagsritið - 01.01.1927, Qupperneq 197
Prestafélagsritiö.
189
Andlega stéttin á íslandi.
Ragnar Ófeigsson, f. 1896, v. 1924: aðstoðarprestur.
103. Sveinn Ogmundsson, f. 1897, v. 1921: Kálfholt (Kálfholts sókn,
Hábæjar og Arbæjar).
104. Sigurjón Þorvaldur Árnason, f. 1897, v. 1922: Vestmannaeyjar (Of-
anleitis sókn).
20. Árnesprófaslsdæmi.
105. Ólafur Briem, f. 1875, v. 1900: Stórinúpur (Stóranúps sókn, Hrepp-
hóla og Ólafsvalla).
106. Kjartan Helgason, f. 1865, v. 1890: Hruni (Hruna sókn og Tungu-
fells).
107. Eiríkur Stefánsson, f. 1878, v. 1906: Torfastaðir (Torfastaða sókn,
Bræðratungu, Haukadals, Úthlíðar og Skálholts).
108. Ingimar Jónsson, f. 1891, v. 1922: Mosfell í Grímsnesi (Mosfells
sókn, Miðdals, Klausturhóla og Búrfells).
109. Guðmundur Einarsson, f. 1877, v. 1908: Þingvellir (Þingvalla sókn
og Úlfljótsvatns).
110. Ólafur Sæmundssson, f. 1865, v. 1889: Hraungerði (Hraungerðis
sókn, Laugardæla og ViIIingaholts).
111. Gísli Skúlason, f. 1877, v. 1905: Stokkseyri (Stokkseyrar sókn,
Eyrarbakka og Gaulverjabæjar).
112. Ólafur Magnússon, prófastur, f. 1864, v. 1888: Arnarbæli (Kot-
strandar sókn, Hjalla og Strandar í Selvogi).
Utanþjóðkirkjuprestar.
1. Ólafur Ólafsson, f. 1855, v. 1880 (r. dbr.): prestur utanþjóðkirkju-
safnaðarins í Hafnarfirði.
2. Árni Sigurðsson, f. 1893, v. 1922: prestur utanþjóðkirkjusafnaðarins
í Reykjavík. _______
Guðfræðideild Háskólans.
Haraldur Níelsson, prófessor, f. 1868, sk. 1911, (RF.). Jafnframt prestur
við Holdsveikraspítalann (v. 1908).
Sigurður Pétursson Sívertsen, prófessor, f. 1868, sk. 1917, (v. 1898).
Magnús Jónsson, docent, f. 1887, sk. 1917, (v. 1912).