Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 9

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 9
S Y R P A 5 » Þessi dagur hafSi sícSan ):ác5i'ö framtíSar stefnu hans. Hann á- setti sér að eignast stærri og vand- aSri bát en nokkur ætti þar í vík- inni og vera sjálfur formaður á honum, og þegar þaS væri orSiÖ, ásetti hann sér aÖ láta Maríu í ljós ást sína; en enn hafSi hann ekki komiS sér aS því; en fyrir jólin, áSur en hann færi heim, ætlaSi hann aS láta verSa af því og taka hana svo heim meS sér um jólin, ef alt færi aS óskum. Hann hrökk upp frá þessum hugleiSingum viS samtal og há- vaSa í naestu vör fyrir utan, og heyrSi hann aS þar var veriS aS setja bát fram. Hann rétti úr sér og barSi sam- an höndunum, því honum var orS-’ iS kalt. Hann var enn óráSinn hvort hann ætti aS fara á sjóinn. Honum leizt ekki á útlitiÖ og bjóst viS aS veSriS mundi versna, þeg- ar fram á daginn kæmi. Svo datt honum til hugar aS ganga út aS verbúÖinni hans Gríms gamla og vita, hvort hann ætlaSi aÖ fara á sjó. Hann vissi aS hann var veÖurglöggasti maS- urinn í Víkinni. Máske hann fengi aÖ sjá Maríu um leiS. Hann hafSi ekki séS hana síSan á skemtuninni. GleSi- svip brá yfir fríSa og karlmann- lega, veSurbarna andlitiS hans, er þessi hugsun kom fram í huga hans. Hann gekk hratt út urSina fyrir ofan varirnar og út aS búS Gríms. Þegar Þórólfur kom aS búSinni var þar enginn og taldi hann þess vegna víst, aS Grímur hefSi fariS á sjó, og var í þann veginn aÖ ganga burtu aftur, þegar hann heyrSi mannamál í herberginu, sem var inn af búSinni; vissi hann, aS þaS var herbergi Maríu. Hann réS þvi af aS ganga þangaS inn, þótt hann ætti ekkeit erindi; hann gat látist ætla aS finna Grím. Hann gekk því aS dyrunum og iauk þeim upp. Þórólfur hrökk til baka og sorg- þrungiS undrunaróp kom yfir var- ir hans. Á rúminu beint á móti dyrunum sat Einar, einn af háset- um Gríms, og á knjám hans sat María og hafSi vafiS báSum höndum um háls honum. Þórólfur þaut út úr búÖinni og út í myrkriÖ. Hann greip báSum höndum um höfuo sér, honum fanst hann vera aS missa vitiS. María! María! slapp fram úr hon- um líkt og neySaróp deyjandi manns, sem búinn er aS inissa alt vald á tilfinningum sínurn sökum geSshræringar. Hann rasaSi um stein og datt á báSar hendur, reisti sig í einhverju ofboöi á fætur, hélt áfram, datt aftur og fann til sárs- auka í annari hendinni. Svona hélt hann áfram þar til hann rak sig á horniÖ á búSinni, sem hann var sjálfur í. Þar nam hann staS- ar og þungt andvarp leiS frá vör- um hans. “GóSan daginn, Þórólfur! ætl- ar þú á sjó í dag? ” Þórólfur heyrSi ekki. Spurn- ingin var endurtekin. Þórólfur leit viS og tók þá eftir cildruSum manni ræflalegum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.