Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 51

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 51
S Y R P A 47„ og því einmitt árinu 1292,- en ekki “1296", stendr merkileg klausa um reka fyrir GuSmundarlóni (Lóni) á Langanesi, þar sem Steinn á Lmabanesi og Forsá eru takmörkin, eins og á rekum Jóns “langs” Bjarnarsonar, er fyr getr. Segir þar, aS “Stein- dór hafÖi af Þórsteini og Ásgrími” meðal annars “hálfan sétt- ung fyrir hólmi” (í GuÖmundarlóni) úr rekum þessum (l.F. II, 310; sbr. s.st. 306). ÞacS getr ekki veriÖ mikill vafi á um Þór- stein og Ásgrím, aÖ það eru þeir HvammsfeÖgar í Vatnsdal á 1 3. öld, þó aÖ orðin: “er Steindór hafði af Þórsteini og Ásgrími”, vanti raunar í afrit skrárinnar frá 1 350, eins og því væri síðar viðbætt, og þetta væri þá Steindór "bóndi” á Sauðanesi, um 1344, d. um 1 35 6 (?). En þá er þar ekki að finna neinn Þór- stein og Ásgrím, sem þetta gæti átt við. Enda er afskriptin frá 1350 sögð ónákvæm (af útgefanda, J. Þ.), svo að orð þessi munu þá hafa verið feld úr til styttingar og mun “Steindór” þessi ef til vill vera faðir Árna bónda á Sauðane3Í, sem látinn er fyrir 1318; og líklega móðurfaðir Glaumbæjar-Hrafns, sem virðist vera faðir Steinþórs (yngra) á Sauðanesi. sem tímatalið og bústaðrinn tengir við Ingiríði húsfreyju á Sauðanesi, sem seldi séra Böðvari “Barði” Þórsteinssyni reka mikla, litlu fyrir, eða um 1 360. En rekar þessir lágu til móts við reka þeirra Steinþórs að Gtiðmundarlóni (ins eldra) og Jóns “langs” Bjarn- arsonar. í gre.nd við Fossá og St.ein á Lsmbanesi (I.F. III, 134- 135). Ormr í Presthólum gæti verið sonr (eða bróðir) Stein- þórs (Hrafnssonar) og faðir Steinþórs Ormssonar (bréf 1391- 1 398), og það er líklegast. Brandr Ormsosn á Bakka í Öxnadal er líkleg'a bróðir Steinþórs Ormssonar, faðir Brands og Ornis, cg heitinn eptir Brandi Eiríkssyni (Einarssonar, líklega pests á Hól- um í Hjaltadal (1255), Brandssonar á Draflastöðum, Knakans- sonar:—úr því að Brandr Eiríksson og Magnús sorc hans áttu Draflastaði og buggu þar (Í.F. II, 440, 441); — þó að Jón biskup Arason og synir hans hafi rakið þetta öðruvísi (Bisk.s. II, 415, 419) ; enda ber þeim aettatölum ekki saífian, og gátu nöfn hafa ruglast í afskriptum. En síðarj ættartalan er réttari og eptir henni var Elín nokkr móðir þeirra Islrifsbarna. F.inars ábóta og Þóru brókar. ömmu Jóns biskups. Móðiv Elínar (móður Einars og Þóru, hét Oddny Steínbórsdóttir, kölluð skvrkerling, án efa sonardóttir Glaumbæiar-Hrafns. En móðir Steiuþórs (á Sauða- (ólafssonar í Öxarfirt5i 1012), ])ó óvíst sé. IUn Lýting-r sonr f>ormótSs og Hallberu œtti at5 hafa l)úit5 á þeim stöt5vum, samkvæmt mót5urætt sinni, a.t5 hann væri fat5ir Geirmundar Lýtingssonar (f. P. I, 580), sem átti reka fyrir 15 jör’ðum um Vatnsnes og þar í grend, og var fa'ðir Kárs munks, föt5ur Eyjólfs, föður þeirra Eyjólfs og Ingjalds skarts, Eyjólfssona, sem Sturlunga nefnir. Ingjaldr skáld Geirmundarson er þeirrar ættar, og ef fil vill var .Tón faðir Lórsteins í Hvammi í Vatnsdal, Geirmundarson og bróðir Kárs munks—nema þeir Jón og Kárr Kolfinnusynir séu synir Sig- urðar í Fellsmúla eða Múla, í Reykjadal norðr, Styrkárssonar lögsögu- manns, og séu þaðan nöfnin: Kftrr, Sigurðr, í ætt Hvammverja í Vatnsdal. ICárr Koðránsson í Vatnsdal (veginn 1169), ICárssonar, Koðránssonar (ef til vill launsonar Guðmundar ríka—sbr. Njálu—og Þjóðgerðar Koðráns- dóttur frá Giljá, sem var sonr Þjóðgerðar Plókadóttur, fyrri konu Eilífs arnar) — gæti jafnvel verið faðir Kárs og Jóns Kolfinnusona (Sturl. 3, I, 53; Landn., Njá.ls saga).—S. D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.