Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 68

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 68
64 S Y R P A bergjanna í húsinu, alveg eins og þaS hefSi elt mig. Þau gátu enga skýringu gefiS um þaS, af hverju þaS stafaSi; þau sögSu, aS þaS væri ekkert nema hljóS, og gerSi engum manni mein. ÞaS getur vel satt veriS, en hvaS er þaS í hinum ósýnilega heiini, eSa á landamærum Iífs og dauSa, sem þetta ónotalega hljóS táknar ? Islendingur í gu<5atölu. Eins og vikiö er að lauslega í ,Ferðaminningum“ mínurn (bls. 62 —,63), kyntist eg í Dresden manni uokkrum, Jacobsen að nafni, norsk- um að þjóðerni,, Hann var dýra- fræðingur. llafði hann farið viða um lönd og höf til að kynnast lifn- aöarháttum dýra og viltra manna og safna uáttúrugripum og menn- ingarmenjum frumþjóðit, Meðal annars liafði hann ferðasf mjög um nyrzta hluta Norður-Ameríku, kynt sér dýralíf þar og dvalið langdvöl- um meðal Eskimóa og lndíána þeirra er þar hafast við, Þegar eg kyntist þessum manni, var hann umsjónarmaður dýragarösins í Dres- den. Seinna skrifaði eg honum. Var hann þá í þann veginn að láta af starfi sínu við þennan dýragarð, en taka viö yfirumsjón dýragarðs- ins í Hamborg, sem ereinn af fræg- ustu og fjölskrúðugustu dýragörð- um heitnsins, Bréfið, sem eg fekk frá honuui, er nú glataö, eg místi þaö — ásamt ööru — í húsbruna 22, jan. 1910. En það hafði ekki heldur annaö aö geyma ep staðfest- ing á sögu þeirri, er hann sagði mér í Dresdén, og engu við hana að bæta, Sagan var á þá leið, að þogar Ja- cobsen var á ferð um norðurbluta Norður Ameríku, rakst hann þar á Indíána-kynstofn, sem hélt sig norð- arlega i fjall-lendinu í ríkinu British Columbia í Norðvestur-Canada, ekki all-langt frá Kyrrahafsströnd- inni, og dvaldist með honum um hríð. Kynstofn þessi var áöur sára-lítið eða alls ekki kunnur, og alveg ósnortinn af menningu hvítra manna. Þaö voru friðsamir menn, spakir og skýrir, og mundu sögu kynstofnsins óralangt aftur í tím- ann. Sögðu þeir Jacobsen það, sem nú skal greina. Eitt sinn hafði kynstofninn búið austur við haf, austan við ,,vötnin miklu“. Það var löngu, löngu áð- ur en nokkrir hvítir menn konui til Ameríku. Síðan höfðu þeir smá- þokast vestur á við undan ófriði bæði hvítra manna og rauðra, og loks numíð staðar þar sem þeir voru nú. En meðan þeir bjuggu austur við haf og löngu áður en þeir fluttust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.