Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 73

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 73
R P A S Y meöan hann var aö gera kaupsamn- ing-a af eiuhverju tagi, þá mætti reiöa sig á, aö hann segði satt, Kínverjar trúa því, aö það boði ó- hamingju alt árið, ef maöur hnerrar á nýársdagskvöld. Japanar álíta að einn hnerri þýði það, að einhver talar vel um mann, tveir, að einhver talar illa um mann, en ef að maður hnerri þrisvar slnnurn, þá sé maðnr veikur. Þegar lndíánar veikjast og hnerra, halda þeir aö þaö sé af völdum íllra anda; og til þess að komast hjá því aftur, þarf ekki annaö en aö skilta um nafn, þegar veikin er bötnuö. Rétt-trúaöur Brahmatrúarmaöur grípur um hægra eyr.að, þegar hann hnerrar. Orsökin til þess er sú, aö hann heldur, aö illir andar komist inn í líkama mannsins um eyrun, og þaö aö bera hendina fyrir eyraö er til þess, að varna þeim inngöngu, Á Frakklandi höföu menn þann sið í fyrri daga aÖ taka ofan, þegar einhver hnerraöi, og svo tók sá, sem hnerraði, sjálfur ofan, þegar hann var búinn. Sá siöur, að taka ofan, þegar einhver viöstaddur hnerraöi, átti sér líka staö á Englandi á l7. öld. í Síam trúa meun þvi, aö guðirnir séu jafnt og stööugt að fletta viö blööunum í bók, sem góðverk mannanna og syndir séu skráö í, og hvenær sem kemur aö einhverj- um sérstökum manni, hnerrar sá hinn sami, þar heilsa menn hver öörutr. meö þessum oröum : ,,Megi dómurinn veröa þér hagstæöur“, Einu sinni þegar Xenophon var að ávarpa hertnenn sina, hnerraÖi einhver þeirra, og varö honum þá 69 að oröi, að himnaföðurnum, Seifi, heföi þóknast aö gefa sér merki um, aö þeir væri að berjast fyrir réttu málefni. í Wales voru hnerrar skoöaöir setn ólánstnerki, en annarstaðar í Noröurálfunni þóttu þeir fremur lánsmerki ef þeir uröu ekki of miklir, ,,Hreinlœti'ö gengur nœst g u<5hrœ<5slu7ini.11 Hið alkunna máltæki, sem oft er eignað Wesley: ,,hreinlætið gengur næst guöhræöslunni11, mætti vel kallast viötekið trúaratriöi meöal siöaðra þjóða, segir blaöiö Medical Record. ,,Fólk hefir óbeit áóhrein- indum og einkanlega óhreinlæti, setn stafar af ónógri hiröingu á lík- amanum. Þessi óbeit er góð, en hún ætti ekki að fara út í öfgar“. Þessi orð eru tekin úr ritgerö eft- Ir Dr. Frank Barendt í Liverpool, í Medical and Chirurgical Journal. Ritgerð þessi fjallar um of ntikla sápu notkun. Dr. Barendt heldur því fram', að ýmsir hörundskvillar, sérstaklega á börnum, stafi af því., aö of mikil sápa sé notuð ; þar á meöal telur hann hreisturkenda bletti á andlitum barna. Hjúkrun- arkonur, segir hann, aÖ noti alt of mikla sápu á sjúklinga, einkum þá, sem liggja rúmfastir, þegar útgang- ur úr húöinni er hægfara, og of mik- ill burtþvottur hörundsfitunnar ger- ir húöina sára og snarpa“, Hið viökvæma hörund nýfæddra barna veröur oft fyrir of mikilli ert- ingu, þegar .það er núiö meö sápu og vatni. Dr. Barendt segir, aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.