Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 15

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 15
S Y R P A li þeir 'hlutu aS vera komnir út á móts viS Múlann. En nú var um aS gjöra aS fara nógu langt norS- ur fyrir skerin. Hann reyndi aS átta sig á hljóSinu sem bezt, og eftir því aS dæma hlutu þeir aS vera komnir út á móts viS yztu skerin. Þeir þurftu því enn aS halda sömu stefnu nokkurn tíma áSur en þeir beygSu viS og inn á Djúpa'fjörS. Nokkur stund var liSin. Þór- ólfi heyrSist nú brimhljóSiS vera komiS töluvert aS baki þeim og mundi þess vegna fara aS verSa ó- hætt aS snúa viS. Sjógangurinn óx óSum; öldurn- ar skullu nú hver af annari yífir bátinn, meS svo miklum krafti, aS þaS brast og brakaSi í hverju tré. Þórólfur kallaSi til- Einars gamla og spurSi hann hvort hann héldi aS þaS væri ékki óhætt aS fara aS beygja viS fyrir skerin. “Eg veit ekki; viS megum vara ok'kur á því aS láta ekki brim- hljóSiS villa okkur; þaS samein- ar sig í eitt; en þó brýtur á stóru svæSi norSur af skerjunum.” Þórólfur beygSi viS. Nú skullu öldurnar á kinnungnum og þvoSu yfir bátinn. Báturinn kastaSist til og seig svo niSur í ölduhvörfin. 1 þessu skall alda yfir og heltist yfir Þórólf og gjörSi hann hálf-blind- an í svip. Þórólfur reyndi aS horfa í kring um sig. En hvaS var þetta? Þungt sogandi brimhljóS heyrS- ist rétt fram undan. Þeir hlutu ^jaS vera komnir inn á milli skerj- |anna. ' Hann sá geysiháa öldu rísa rétt fyrir framan bátinn, en áSur en hún náSi til 'hans hjó báturinn niSri og 6neri þegar hliSinni í veSriS. Aldan féll yfir hann og velti honum um. BrothljóS og angistaróp mannanna runnu sam- an viS brimgnýinn og bárust sem þung, skerandi andvörp út í myrkriS. Þegar vestanstormarnir æSa um hafiS og reisa upp fjall'háar öld- urnar, þá berast inn til landsins þung og drungaleg hljóS, líkust sorgþrungnum andvörpum skap- mikilla manna. ÞaS er líksöngur hafsins utan frá skerjunum yfir hetjunum föllnu. w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.