Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 26

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 26
heyrSist okkur hún æpa; og sáum vicS, aS hún bar eitthvaÖ á bakinu. “ÞaS er papús, bræSur," sagSi Indíáninn, “þaS er ungbarn — reifum — þaÖ bjargar!” Konan meS barniS var aS sjá fasmikil. Hún óS aS kon- unni, sem kraup viS börumar, þreif af henni hnífinn, og kastaSi honum út fyrir pílviSar-lundinn og ofan í ána. Og þaÖ glamp- aSi á hnífinn, þegar hún henti honum frá sér. Lampman lagSi niSur riffilinn og varpaÖi mæSilega önd- inni. “ÞaS er æfinlega svona, bræSur,” sagSi Indíáninn, þegar hann sá konuna kasta hnífnum ofan í giliS, "ungbarniS bjargar — má ekki horfa á hrySjuverk — má ekki sjá höfuSleöur — fer aS gráta — papús er heilagt." Konan, sem hafSi kropiÖ viS börurnar, stóS skyndilega á fætur, hljóp inn í pílviSar-lundinn, og kom ekki aftur í ljós. ÞaS var eins og hún hefSi orÖiÖ hrædd og flúiÖ. Nú var aS sjá mikiS uppþot í hvamminum. Fimm konur tóku sitt skriÖljósiS hver, en hiS sjötta ljósiS var slökt. Gengu konurnar fram og aftur og hringinn í kringum grasflötina, og slóu þær út höndunum meS köflum og virtust vera æstar mjög. Og barst alt af viS og viS eitthvert undarlegt hljóS upp til okkar, líkt og fugla-kliSur í mikilli fjarlægS — eins og kvak í mörgum gæsum, þegar oddfylking þeirra hefir eitthvaS raskast, eSa riSl- ast, á fluginu á suSurleiÖ á haustin. — En konan meS barniS á bakinu stóS hjá börunum, eins og á verÖi, bandaSi hinum frá og virtist bjóSa þeim byrginn. “ÞaS veit trúa mín," sagSi O’Brian, “aS þaS er töluvert táp í Indíána-konunni þarna; og mundi ömmu minni ekki hafa þótt þaS nein minkun, aS setja 'hana á bekk meS sér. Og ætti okkur þá aS vera ljúft, aS rétta henni hjálparhönd. En áin er á milli okkar og hennar, og viS bátlausir.” “Eg vil aS viS skjótum af rifflunum, einn og einn í senn,” sagSi Lampman, "svo konurnar viti, aS vopnaÖir menn eru í nánd. En viS komumst ekki yfir ána.” “Eg treysti mér til aS synda yfir um,” sagSi BarSi, “já, eg treysti mér til þess.” “En þú syndir ekki yfir um meS riffilinn,” sagSi Lampman. “Eg skal synda meS þá tvo,” sagSi BarÖi, “jáí tvo.” “En eg undra mig mest á því, synir góSir,” sagSi O’Brian, “aS konan skyldi ekki skera böndin af manninum, þegar hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.