Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 50

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 50
46 S Y R P A horfið aptr til ÖxfircSinga fyrir 1012. Annars var óreglan á erfSum goSorSanna einn af veikustu þáttunum í fríríkislögum fslendinga, og svo hitt, aS þau gátu vaxiS og minkaS eptir óviss- um atvikum. þar rak sig hver goSinn á annan, eins og hvert ríkiS rekr sig á anaS enn í dag, þar til er brestr verSr af. GoSorSa- hrun íslendinga er í raun réttri heil veraldarsaga, sem sýnir, aS allt þarf aS takmarka í upphafi, svo aS ekkert eitt geti vaxiS um of á annars kostnaS. Og jafnvel inn sterksati verSr orsök í sínu eigin falli. FrelsisskilyrSin liggja í meSalhófinu. í rekaskrám HóIastaSar og MöSruvallaklaustrs, sem líklega eru frá lögmannsári SigurSar (eldra) GuSmundarsonar í HlíS,* *) Sigurt5r var sonr GutSmundar ofsa “f>órhildarsonarM, frænda Giz- urar jarls. MótSir Gut5mundar var f>órhildr (Skart5-Snorradóttir, Narfa- sonar). Annars er Gut5mundr ofsi á einum stat5 talinn “í»órvaldsson” og skýrir þat5 frænd§emi hans vit5 Gizur. f>órvaldr aut5gi á Silfrastö?5um (d. 1254) var því mat5r Þórhildar og fat5ir Gut5mundar ofsa, en sonr GutSmund- ar dýra, brótSur Álfheit5ar ömmu Gizurar jarls . Sigurt5r Ormsson var mágr þeirra. f>ví þóttist Sigurör í Hlí« eiga at5 erfa Möíiruvöllu í Hörgárdal. Bræt5r Gut5mundar ofsa voru: a) Geir aut5gi. b) Helgi leistr. c) Snorri, fatSir Uppsala-Hrólfs, er átt hefir Arnbjörgu SigurtSardóttur, alsystur Halls í dal; — sonr Hrólfs líklega Suorrl dnlr (d. 1343), fat5ir ólafs (bréf 1374-5), föt5ur Snorra, föt5ur Bjarna, föt5ur óla, föt5ur Hvassafells-Bjarna. —d) Sigurt5r lögsögumat5r f>órvaldsson (í tít5 Gizurar, 1266; honum slepp- ir J. Sig. í Lögsögumannatali, af misgáningi). Brót5ir SigurtSar í HlítS gæti verit5 Arnór Gut5mun«lnrsoiiy sá er gritSin útvegatSi Sæmundi Haralds- syni 1264,—máske fatSir í>órbjárnar Arnórssonar 1 Ueirhöfn (1292), en sítS- ar í Presthólum. Kynni þá Arnór at5 hafa átt dóttur Hjalta úr Leirhöfn (d. 1244); þó mundi hún lieldr vera kona Gut5mundar ofsa, mótSir (Arnórs og) Sigurt5ar lögmanns og hafi Sigurt5r af þeirri ástætSu fengit5 rekana miklu um nort5rstrandir, sem geta veritS leyfar fornra ítaka, er Þórvaldr aut5gi afi Sigurt5ar hefir átt í ríki öxfirt5ingagot5anna, sem löngum var í molum eptir fráfall Hróa eldra (Arnsteinssonar, Reistarsonar), sem vera mun fat5ir Arnsteins gotSa yngra (á Ærlæk, 994), fötSur Hróa, er Njála nefnir (1011-1012). ólafr í Klifshaga, er átti Rannveigu Lýtingsdóttur úr VopnafirtSi, um 970, fatSir Blæings og Lýtings (1012)f mun víst vera brótSir Arnsteins gotSa yngra (Hróasonar, Arnsteinssonar got5a, Reistarsonar);— þeirrar ættar var og Hjalti prestr Arnsteinsson, þar nyrtSra 1143, máske afi Helga, fötSur Hjalta (í Leirhöfn) og Halldórs, Helgasona. Sonr Hall- dórs þess (er féll 1255) mun vera IIcIk'I í AmI í Kelduhverfi (um 1270-1300; í. F. VII, 214), án efa fat5ir Ifulldórs I Asl, er AutSunarmáldagi nefnir. En brætSr Halldórs þess munu þeir vera, Hjnltl ok Ketlll IlelKnwynlr, er áttu Hafnarreka (Leirhafnar) og gáfu sumt af þeim (fyrir 1318) til kirknanna á Presthólum og SkinnastötSum (í. F. II, 426). Sonr þessa Iljnllu Helgn- fflonur var Guftmundr gamli lljnHnsoii, f. um 1300—“bóndi” á Felli í Kinn (1333-1386), fatSir þeirra: IvetllN, SÓIvelgnr (konu Stígs), Ilnlhlóru, Ivntrfn- ar (líklega mótSur Hrafns lögmanns Guömundarsonar, Sveinssonar), og Hjaltu (d. 1392) fötSur Eiríks, þess er fórst af Svalaskipinu 1412 og átt hefir Járngert5i í Krossavík í Vopnafirtii, Ormsdóttur, I>órsteinssonar, Pálssonar, Oddssonar riddara, I>órvart5arsonar; þeirra börn voru: Rugn- hlldr og Ormr prestr, futSIr Eirfks. — Elrfkr Hjultnson í Krossnvík mun hafa haft sýslu þar eystra og er liann talinn metS “gótSu fólki”. En ætt þessi var hingat5 til allflestum dulin. Auöunn Helgason, merkr mat5r þar í lleykjadalnum nyrt5ra (um 1323-1357), fæddr víst fyrir 1300, lcynni at5 vera hálfbrót5ir Hjalta yngra í Leirhöfn, Halldórs í Ási og Ketils. Og allt eru þetta fornir frændr Jóns “langs” Bjarnarsonar, Einars, Halldórs og Þórálfs bónda á HelgastötSum (um 1400). I>ormót5r nokkr Lýtingsson, sem fæddr er um 1070, og var mat5r Hall- beru úlfsdóttur, Skeggjasonar, I>órhallssonar, Eit5ssonar úr Ási Mit5fjart5- arskeggjasonar (I>órt5arsaga 4, 76), getr vel verit5 af ættum Öxfirt5inga. Lýtingr fat5ir I>ormót5s þessa er fæddr svo sem 1040 og jafnaldri inna yngri barna-barna Snorra got5a. Sá Lýtingr gat verit5 sonarsonr Lýtings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.