Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 25

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 25
SYRPA 21 honum í ána. — Já, alt er þetta náttúrlegt." "Nei, bræSur," sagði Indíáninn, "eg þekki þetta — hefi heyrt um margt líkt — maÖurinn er dæmdur til dauSa — á a<5 líflátast — deyr!" ÞaS var eins og allur espirunnurinn fyrir ofan hvamminn væri krökur af fólki, því aS skuggar konanna flögru'Su til og frá og blönduSust saman viS skugga trjánna, urSu háir, afkáralegir, draugalegir, og voru aldrei kyrrir. En konurnar stóSu í sömu sporum um nokkrar mínútur, og virtust hlýSa á þaS, sem maS- urinn á börunum var aS segja þeim, eSa svo sýndist okkur öllum, nema O’Brian: honum virtist aS konurnar vera aS syngja, eSa lesa bænir. "Eg skal segja ykkur þaS, bræSur mínir elskanlegir," sagSi O’Brian, "aS ef þetta eru ekki tíu katólskir munkar, en engar konur, þá er eg illa svikinn." "Nei, bræSur,” sagSi Indíáninn, eftir aS hafa horft í sjón- aukann, “eg þekki sjölin — limaburSinn — háriS — andlits- falliS — veit aS þaS eru konur — Indíána-konur — kannske sumar hálf-hvítar — geta veriS grimmar — drepa!" Varla hafSi hann slept síSasta orSinu, þegar viS sáum, aS ein konan af þeim sex, sem fyrst höfSu komiS í hvamminn, steig fram tvö eSá þrjú spor og dró úr barmi sínum eitthvaS, sem glampaSi á. “ÞaS er hnífur!” sagSi Lampman og fékk O’Brian sjón- aukann. “Já, heilagur Patrekur!" sagSi O’Brian og leit í sjónaukann; “þaS er ekki borShnífur eSa brauShnífur, og ekki heldur vasa- hnífur, — þaS er hvorki meira né minna en stór og fægSur sláturhnífur!” , ViS sáum glögt, aS konan gekk aS börunum og kraup niS- ur viS höfuS mannsins, og sýndist grípa í hár hans. “Ah! bræSur," sagSi Indíáninn, “eg skil — veit, hvaS hún vill - ætlar aS flá höfuSleSriS af — grimm!" “Eg ætla aS senda eitt skot yfir um til þeirra," sagSi Lamp- man og greip Winchester-riffilinn sinn, “svo þær viti, aS fleiri en þær eru í gilinu hérna. Eg ætla aS miSa á stóra espitréS, sem hallast fram fyrír ofan hvamminn.” “Bíddu eitt augnablik, sonur góSur," sagSi O’Brian, sem enn horfSi í sjónaukann; "þaS er einhver á ferSinni ofan bakk- ann." *' Rétt í þessu kom kona hlaupandi út úr espirunninum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.