Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 18

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 18
14 S Y R P A inu, ef hann sæi hana á ný. — ESa hvað segirðu um þaS? HeldurSu annars aS hans hágöfgi vilji lúta svo lágt, og gjörast hestasveinn? ” “Nú veit eg ekki," sagSi eg; “en eg skal minnast á þetta viS hann fyrir þig. Eg veit svo mikiS, aS hann hefir ekkert sérstakt fyrir stafni, nú sem stendur. Og hann hefir talaS um þaS, aS fara heim til Islands næsta vor. — En hvaSa laun viltu gefa honumV’ “Hinn vitri Salómon kongur segir þaS einhversstaSar,” sagSi O’Brian og nuggaSi nefiS, “aS heimskur maSur gefi jafn- an skjótan úrskurS. Og mitt svar er þetta: eg skal gefa honum einn dollar á dag og fæSi. Veit eg samt mikiS vel, aS glík laun eru tæplega konungi bjóSandi nú á dögum. Þó munu þeir Alfred mikli, og Pétur hinn ríki, og Brian (Brjánn) hinn góSi íra konungur hafa unniS fyrir lægri daglaunum, þegar þeir voru þjónar. — En satt aS segja get eg ekki borgaS hærri daglaun en þetta, því aS eg fæ aS eins fimm dolara á dag fyrir hverja tvo hesta; og þegar laun vagnstjórans (ökumannsins) og fæSi hans og fóSur hestanna er dregiS frá, þá er ekki svo mikiS eftir — ekki sízt ef eitthvaS slitnar og brotnar, eSa ef hestur meiSist eSa drepst. ” “En hvaSa kaup á eg aS fá?” sagSi eg. “Þú, sonur minn,” sagSi O’Brian og varS píreygSur, “skalt líka fá einn dollar á dag og FæSi og — föSurlega blessun mína í kaupbæti. Og máttu þá vel viS una. Þetta verSur skemtiför hin mesta, og eins líklegt, aS viS fáum aS rata í æfin- týri nokkur, sem viS 'höfum gaman af; því aS viS erum allir fæddir æfintýramenn." “ViS skulum þá fara fram og tala viS hann herra Hámann,” sagSi eg, “og vita, hvaS hann vill gjöra fyrir þig í þessu efni.” ViS gengum svo yfir í herbergiS til BarSa, og gjörSi eg hann kunnugan herra O’Brian, og var broslegt aS sjá þá heilsast. Sá eg þá glögt, aS báSir voru þeir miklir leikarar. hvor á sína vísu. Getur þó enginn hugsaS sér ólíkari menn í sjón og vexti og látbragSi. Samt voru þeir svo líkir í róm, aS þaS var eins og þeir væru aS herma hvor eftir öSrum. Hjá báSum var rödd- in djúp og karlmannleg og meS köflum næstum drynjandi. En manni fanst þaS eSlilegt, aS slík rödd kæmi úr hinum mikla búk O’Brians; aftur á móti var eins og manni fyndist þaS næstum óviS'kunnanlegt, aS heyra svo dimman og digran drynjandi róm koma úr hinum litla og væskilslega líkama BarSa Hámanns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.