Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 66

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 66
62 S Y R P A á morgnana, sagSi hann, aS hæg- ur loftstraumur blési upp úr sprungunum, sem rækist á næfur- þunnar flögur í þeim, og þaS or- sakaSi hljóSiS Nálægt borginni Tor í Arabíu er fja.ll, sem gefur frá sér ein- kennilegt hljóS. A meSal Ara- banna í grend viS þaS, gengur sú munnmælasaga, aS þar sé munka- klaustur niSri í jörSunni, sem á aS hafa sokkiS endur fyrir löngu, og síSan geymst neSanjarSar. Segja þeír, aS þegar hljóðiS heyr- ist, sé einn af munkunum aS berja meS hamar á málmstöng í klaustrinu, til þess aS kalla fé- laga sína saman til bæna. Önn- ur saga, sem sögS er um þetta sokkna klaustur, er sú. aS grísk- ur maSur hafi eitt sinn séS fjaliiS opnast, og aS hann hafi komist alla leiS niSur í klaustriS. Fann hann þar aldingarSa fagra og vatn, sem var mjög ljúffengt. Til aS sanna aS hann hefSi komiS í klaustriS, sýndi hann nokkra mola af vígSu brauSi. MaSur nokkur, Seitzen aS nafni, sem fyrstur NorSurálfu- manna kom á þenna staS, gerSi þeim illan greiSa er trúSu þess- ari sögu. Hann fann þar harS- ar sandsteinsklappir, sem á var letraS á grísku, arabisku og kap- tisku, Og eftir aS liann hafSi skoðaS alt nákvæmlega, komst hann aS þeirri niSurstöSu, aS hljóSiS, sem menn þóttust heyra þar, orsakaSist af því aS laus sandkorn yltu niður eftir tveim- ur bellum, sem væru hálfreistar á rönd niSri í jörSinni. En hin óskiljaniegu hljóS, sem oft heyrast í auSum húsum, eru samt miklu einkennilegri en þetta, sem nú hefir yeriS sagt frá. Fyrir mörgum árum áttu sér staS á Skotlandi málaferli út af þess konar reimleika, og komst málið fyrir hæstu dómstóla þar í landi. MaSur nokkur, sem Mo- leswortli liét, og var kapteinn, hafSi leigt hús af manni er Web- ster hét, og bjó eigandinn í næsta húsi. Nokkrum vikurn síSar fóru aS heyrast einkennileg hljóS í húsinu. BæSi Moleswortli og húseigandinn fóru aS leita upp- lýsinga um þaS, af hverju hljóS- in gætu stafaS, en hvernig sem þeir fóru aS, urSu þeir einskis vísari um þaS, Fótatak, högg, þrusk og klór eftir þiljum heyrS- ust bæSi dag og nótt. Stundum var bariS í takt, og ef hin ósýni- lega vera, sem virtist vera völd aS höggunum, var spurS aS ein- hverju, sem unt var að svara meS höggum, t. d. aS því, hvaS margt fólk væri í húsinu, svaraSi hún ávalt meS því, aS berja eins mörg högg og viS átti í hvert skifti. Stundum lyftust rúmin upp, eins og einhver væri undir þeim, og veggirnir sáust skjálfa 'undan höggunum, þar sem þau komu á þá, En hvernig sem var leitaS, fanst ekkert, sem gat or- sakaS þau. Moleswortlikafteinn átti tvær dætur, og var önnur þeirra nýdá- in. Hin, sein var tólf ára gömul stúlka, var heilsulaus, og var oft- ast nær í rúminu. Fólk tók eftir því, aS hávaðinn var langmestur í kringnm hana. Húseigandinn, sem var farinn aS verSa hálf hugsjúkur út af óorSi því, sem var aS leggjast á hús hans, sök- um reimleikanna, kendi stúlk- unni um þá, en nágrannarnir trúðu, aS þaS væri dána sysíirin, sem væri völd aS þessu, og áttu i 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.