Syrpa - 01.04.1919, Side 66

Syrpa - 01.04.1919, Side 66
62 S Y R P A á morgnana, sagSi hann, aS hæg- ur loftstraumur blési upp úr sprungunum, sem rækist á næfur- þunnar flögur í þeim, og þaS or- sakaSi hljóSiS Nálægt borginni Tor í Arabíu er fja.ll, sem gefur frá sér ein- kennilegt hljóS. A meSal Ara- banna í grend viS þaS, gengur sú munnmælasaga, aS þar sé munka- klaustur niSri í jörSunni, sem á aS hafa sokkiS endur fyrir löngu, og síSan geymst neSanjarSar. Segja þeír, aS þegar hljóðiS heyr- ist, sé einn af munkunum aS berja meS hamar á málmstöng í klaustrinu, til þess aS kalla fé- laga sína saman til bæna. Önn- ur saga, sem sögS er um þetta sokkna klaustur, er sú. aS grísk- ur maSur hafi eitt sinn séS fjaliiS opnast, og aS hann hafi komist alla leiS niSur í klaustriS. Fann hann þar aldingarSa fagra og vatn, sem var mjög ljúffengt. Til aS sanna aS hann hefSi komiS í klaustriS, sýndi hann nokkra mola af vígSu brauSi. MaSur nokkur, Seitzen aS nafni, sem fyrstur NorSurálfu- manna kom á þenna staS, gerSi þeim illan greiSa er trúSu þess- ari sögu. Hann fann þar harS- ar sandsteinsklappir, sem á var letraS á grísku, arabisku og kap- tisku, Og eftir aS liann hafSi skoðaS alt nákvæmlega, komst hann aS þeirri niSurstöSu, aS hljóSiS, sem menn þóttust heyra þar, orsakaSist af því aS laus sandkorn yltu niður eftir tveim- ur bellum, sem væru hálfreistar á rönd niSri í jörSinni. En hin óskiljaniegu hljóS, sem oft heyrast í auSum húsum, eru samt miklu einkennilegri en þetta, sem nú hefir yeriS sagt frá. Fyrir mörgum árum áttu sér staS á Skotlandi málaferli út af þess konar reimleika, og komst málið fyrir hæstu dómstóla þar í landi. MaSur nokkur, sem Mo- leswortli liét, og var kapteinn, hafSi leigt hús af manni er Web- ster hét, og bjó eigandinn í næsta húsi. Nokkrum vikurn síSar fóru aS heyrast einkennileg hljóS í húsinu. BæSi Moleswortli og húseigandinn fóru aS leita upp- lýsinga um þaS, af hverju hljóS- in gætu stafaS, en hvernig sem þeir fóru aS, urSu þeir einskis vísari um þaS, Fótatak, högg, þrusk og klór eftir þiljum heyrS- ust bæSi dag og nótt. Stundum var bariS í takt, og ef hin ósýni- lega vera, sem virtist vera völd aS höggunum, var spurS aS ein- hverju, sem unt var að svara meS höggum, t. d. aS því, hvaS margt fólk væri í húsinu, svaraSi hún ávalt meS því, aS berja eins mörg högg og viS átti í hvert skifti. Stundum lyftust rúmin upp, eins og einhver væri undir þeim, og veggirnir sáust skjálfa 'undan höggunum, þar sem þau komu á þá, En hvernig sem var leitaS, fanst ekkert, sem gat or- sakaS þau. Moleswortlikafteinn átti tvær dætur, og var önnur þeirra nýdá- in. Hin, sein var tólf ára gömul stúlka, var heilsulaus, og var oft- ast nær í rúminu. Fólk tók eftir því, aS hávaðinn var langmestur í kringnm hana. Húseigandinn, sem var farinn aS verSa hálf hugsjúkur út af óorSi því, sem var aS leggjast á hús hans, sök- um reimleikanna, kendi stúlk- unni um þá, en nágrannarnir trúðu, aS þaS væri dána sysíirin, sem væri völd aS þessu, og áttu i 2

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.