Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 58

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 58
54 S Y R F A gerðar móSur Margrétar húsfreyju Hrafns lögrnanns GuSmund- arsonar. Því er Gamli Marteinsson ávalt mecS Hrafni lögmanni og Marrgétu, aÖ gerningum, eins og Hannes Þorsteinsson hefir bent á (Sýsl.æf. IV, 683, neðanmáls), þó aS Hannesi hafi sézt yfir þesssa annars alveg óhjákvæmilegu skýringu á tengdum Hrafns og Gamla. Og sýnir þaS bezt, hve hætt er viS aS jaínvel ágætustu ættfræSingar geti fariS villt um ætt’r þeirra mjög svo myrku tíma, sem 14. og 15. öldin eru frá sögulegri sjónhendingu. En H. Þ. hefir líklega ekki tekiS eptir því, aS ingunn á Hvals- nesi var dóttir Gunnars í Hólum í EyjafirSi'Y', Pétrssonar lögmanns (af VíSimýri), af því aS í “transskriptum" af "AuSbrekkubréfi' (í. F. III, nr. 589) hefir föSurnafn Gynnars misskrifast: “Eyj- ólfsson” fyrir Pétursson, sem þaS á aS vera (sbr. I.F. III, nr. 239). --- Þetta má bezt sjá af erfSasögu Hvalsnesseigna, sem geymst hefir í bréfaslitrum 14. og 15. aldar. Þegar menn nú gæta þess, aS sonr Gamla Marteinssonar hét Finnr, þá sér maSr aS Finnr Jónsson (bréf 1398), íaSir Pétrs á AuSunarstöSum, föSur Laga-F nns (f. um 1422, d. 1485), afa DaSa í Snóksdal, muni hafa veriS sonr Jóns í Kalmannstungu (f. um 1350, d. 1427—hálfbróSir Árna), sonar Gt'Is í Ási (f. um 1325), Finns- sonar “bónda” í Finnstungu (f. um 1300, d. um 1370), Hálf- danarsonar í Nesi í Selvogi (er átti ValgerSi hálf-systur þeirra Jóns og Hauks lögmanns), f. um 1260; Finnssonar á SámsstöS- um í HvítársíSu (síSar í Nesi "í Selvogi”, — er ÞórSr Kakali hefir (um 1247) gipt Helgu dóttur Hálfdanar á Keldum)—, Bjarnarsonar, Hamra-Finnssonar prests, Amórssonar, Þórgeirs- sonar, Skeggjasonar, Bjarnasonar ins spaka, Þórsteinssonar goSa, Þorkelssonar mána lögsögumanns; af Ingólfsætt. En þetta var áSr ættfræSingum ókunnugt, eins og flest, sem eg hefi fundiS um ættirnar frá Ingólfi Arnarsyni og síSar mun máske birt verSa í greinum þessum. Nöfnin: Hildibrandr og ÞórSr í ætt Ásverja í Kelduhverfi, sem getr hér aS framan, benda á, aS Halldór í Ási (um 1300) hafi -átt skylt viS. ÞórS Laufæsing Þórarinsson og Hildibrand son hans. Halldór prestr Grímsson var officialis yfir Hólabiskups- dæmi 1290-1292, á meSan Jörundr biskup var í Noregi (Bisk.s. I, 795). Þykir nú auSséS, aS Halldór officialis hafi veriS bróS- ir Hildibrands prests Grímssonar á Bægisá (1307-1308) og þeir sonarsynir þess Hildibrands Grímssonar, sem v.ar trúnaSar- maSr og heimamaSr Kolbeins unga Arnórssonar 1234. Og gæti hann (Hildibrandr) veriS dóttursonr ÞórSar Laufæsings Þórar- inssonar.* **)'* Rúnólfr prestr Hildibrandsson kemr viS bréf sySra *) Gunnar keypti AutSbrekku 1374 af Jóni illa ólafssyni, brótSursyni sínum (fö'ður Rúnólfs, fööur Marteins, föt5ur þeirra Hákarla-Bjarna og Rúnólfs), fyrir Hóla í Eyjafirt5i; hann átti Ragnheit5i Sœmundardóttur. 1 bréfinu frá 25. Maí 1406 er nefndr, met5al votta, T)a?5i Oc1«1hnohm Hvetnn ÞórlciÍN, scin nii mfi .sniina aft var ínftir Ara, fö?5iir Dat5a (laliiNkalla og Torfa hir'ðstjóra, en sonr OdilN KetÍÍNNOiiar liirt5.st.Kira l>órlAkNNoiiar, af Húnbogaœtt, Feilansætt og Skar'Överja, í Dalasýslu.—S. D. **) í>órt5r Laufæsingr var hálfbrótSir Gut5mundar dýra. Mót5ir þeirra var Kuríör Gut5mundardóttir lögsögumanns, Þórgeirssonar, óefat5 Snorra- sonar, Kórfinnssonar karlsefnis. Gut5mundr lögsögumat5r hefir verit) mót5urbrót5ir Brands biskups á Hólum, Sæmundarsonar.—S.D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.