Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 62

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 62
58 S Y R P A dagi varS, 983, og var<S útlægr þá um hríS, en ætti aS hafa kvænst um 1000. Dóttur hans (Þórljótu?) kynni að hafa átt Þórarinn Fálkason, Þórarinssonar af Espihóli; en Höskuldr Þór- varíJsson, Höskuldssonar væna, er kom úr útlegíS sinni (eptir bar- dagann við Kakalahól 1047) um 1051, mun einmitt hafa kvænst um það leiti Sigríði dóttur Þórarins Fálkasonar, og hefir Hösk- uldr verið fyrri maðr hennar; en síðar átti hana Skúli Egilsson, ( Hriflusonar, Þórsteinssonar frá Borg, Egilssonar, Skallagrímsson- ar. Sonr Skúla og Sigríðar var Þórðr prestr í Görðum á Akra- nesi (1 143), faðir Böðvars (d. 1187), sem talinn er náfrændi Vigdísar Þórsteinsdóttur á Lundi, systur Þóris prests auðga í Deildartungu (Sturl. 3, I, 107, 109). Faðir Þóris auðga og y ■Vigdísar mun vera Þórsteinn Höskuldsson, sá er Annálar telja að veginn væri 1129, ásamt Sölva presti Magnússyni í Reykholti. En mér þykir líklegast, að frændsemi Böðvars og Vigdísar sé þannig:— Sigríðr Þórarins- a) Þórsteinn.—Vigdís Þórsteinsd. dóttir, Fálkasonar b) Þórðr prestr.—Böðvar Þórðarson. Það er auðvitað, að Þórðr prestr Skúlason (f. um 1075) er miklu yngri en þeir hálfbræðr harxs, Þórsteinn Höskuldsson (d. 1 129) og Þórvarðr (Höskuldsson, f. um 1055) faðir Jóns prests svarta (í Miklagarði), sem fyrr getr. En þó getr allt þetta vel samiýmst við tímatalið. Og á annan hátt er ekki unnt að rekja saman ættir þeirra Böðvars og Vigdísar, né heldr ættir þeirra Þórvarðs gamla Örnólfssonar í Kristnesi (910-1000) og Ömólfs Jónssonar, Þórvarðssonar í Miklagarði, er dó 1197. Enda má nú sjá drög til þess hvernig Kristnes í Eyjafirði gekk í ætt Helga magra á ýmsa vegu fram uin 1400, og var eðlilegt, að séra Halldór Loptsson vildi ná því af þeim Þórvaldi vasa Ög- mundarsyni og Jóni Árnasyni (á Gnúpi) dótturmanni Þórvalds, sem Halldór gerði, litlu fyrir 1 400. En eptir Halldór prest náðu þeir Kristnesi, frændr hans, Hálfdan Einarsson, Bjarnarsonar, Þórðarsonar, og síðan synir Ólafar Árnadóttur Dalskeggs, Ein- arssonar, Bjarnarsonar, Þórðarsonar, Hallssonar frá Möðru- völlum. Það gerðist síðan, 1 1. apríl 1461, í Möðrufelli í Eyja- fiði, að Björn Þórsteinsson (Magnússonar) og Ólafar Árnadótt- ur Dalskeggs, seldi hlut sinn í Kristnesi Einari sýslumanni Árna- * syni móðurbróður sínum, föður Eyjólfs lögmanns í Dal, og er þá Kristnes aptr komið í karlkvísl Ljósvetninga og séra Halldórs Loptssonar. En þeirrar ættar var Eyjólfr lögmaðr í Dal, eptir því sem nú er víst orðið, en ekki af karlkvísl Hrafnistumanna, sem fyr var ætlað. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.