Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 43

Syrpa - 01.04.1919, Blaðsíða 43
5 Y R P A 39 Dóttir hans giftist þvert á móti vilja aðstandenda sinna, og misti barn sitt á óvenjulegfa raunalegan hátt í Hampton Court á Englandi. Eldri Brúnsvíkur hertoginn, sem nú er, sonur þessa Georgs síðasta konungs í Hanover; og það er hann, sem brjálaður varð í byrjun stríðsins, sem fyr segir. Hann varð einnig fyrir stöðugu mótlætj meðan hann var heilbrigður. Kona hans, Þyri, dóttir Kristjáns níunda Danakonungs, varð hálfbrjáluð um tíma eftir barnsburð, og var þá í gæzlu ; en með tímanum náði hún sér samt aftur. Elzti sonur hans, Georg að nafni, fatlaðist á unga aldri, og varð óhæfur til herforingja stöðu, sem hann hafði þráð nijög Hann dó af slysi í Danmörku' , , , » er bitreið, sem hann ók 1 við jarðar, för móðurbróður síns, Friðriks átt- unda, steyptist um, Hertoginn hafði aldrei ró sökum gremju út af yfirgangi þeim, er fað- ir hans hafði verið beittur af Vi 1- hjálmi Prússakonungi, Hann vild engum sættum taka við. keisarann og var sáróánægður þegar sonur hans, sá er eftir var, Ernest, varð ástfanginn af einkadótiur keisarans. Það jók og gremju hans, að sonur hans varð meir og nteir aðsnúinn hirðlífinu hjá keisaranum, og þegar hann tók foringjastöðu í þýzka hernum, afsalaði hann sér öllum kröfurn til konungsvalds í Hanover í hendur syni sínum. Fólk í Hanover láði honum þetta mjög, og var honum stór raun að því ; enda mun honum hafa vcrið ljóst, að hann hafði svikið loforð, er hann gaf í æsku við dánarbeð föður síns, um að halda upp þykkju ættarinnar út af yfirgangi Prússa- konungs. Hann gleymdi því og aldrei, að Hanover' tilheyrði áður fyr enska ríkinu, og að hann sjálfur er af enskum ættum. Þegar svo stríðið byrjaði og sonur hans varð að snú- ast móti ættingjum sínum, og ætt- þjóð hans varð á móti bezta vini hans, Franzjósef Austurríkiskeis- ara, þá fekk það alt svo mjög á hann, að hann varð vitskertur. Brúðkaup sonar hans og Victoríu Lovísu keisaradóttur, var haldið 24. maí 1 gl3, Var það haldið með mestu viðhöfn, og voru ýmsir af konungum Norðurálfunnar, og önn- ur stórmentii viðstödd. Hertoginn tók þátt í viðhöfninni, eins og ekk- ert væri um að vera, þrátt fyrir gremju hans út af því, að sonur hans hafði gengið í fiokk erfða- fjenda hans, Sumarið i916 voru margar og miklar orustnr háðar á Póllandi, og það var þar sem áreynslan varð of mikil fyrir taugar hins unga her" toga. Einu sinni skipaði hann her- deild að gera áhlaup á nokkrar skotgrafir rússneska hersins, er voru öðru megin við mýrarfláka nokkurn. Hermennirnir geystust áfram óttalaust, en þegar þeir komu út í mýrina, lentu þeir í kviksyndi og náðu engri fótfestu. Enginn vegur var að hjálpa þeim, því kúlunum rigndi yfir mýrina úr byssum rúss nesku hermannanna. Það var hræðileg sýn að sjá mennina brjót- asf um í feninu, og reyna að kom- ast upp úr því hver yfir annan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.